Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

9.–15. september

SÁLMUR 82–84

9.–15. september

Söngur 80 og bæn | Inngangsorð (1 mín.)

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

Einn af sonum Kóra virðir fyrir sér svöluhreiður í forgarði musterisins.

1. Verum þakklát fyrir þau verkefni sem við höfum

(10 mín.)

Okkur finnst dýrmætt að fá að þjóna Jehóva. (Sl 84:1–3; wp16.6 8 gr. 2, 3)

Njóttu þess að sinna verkefnum þínum í stað þess að hugsa sífellt um það sem þú myndir frekar vilja gera. (Sl 84:10; w08 15.7. 30 gr. 3, 4)

Jehóva er góður við alla sem þjóna honum trúfastlega. (Sl 84:11; w20.01 17 gr. 12)

Hverju verkefni fylgir blessun og einhverjar áskoranir. Ef þú hefur blessunina skýrt í huga getur hvaða verkefni sem er verið ánægjulegt.

2. Andlegir gimsteinar

(10 mín.)

  • Sl 82:3 – Hversu mikilvægt er að sýna ‚föðurlausum‘ í söfnuðinum kærleika og umhyggju? (it-1-E 816)

  • Hvaða andlegu gimsteinum í biblíulestri vikunnar langar þig til að segja frá?

3. Biblíulestur

LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA

4. Samkennd – Hvernig fór Jesús að?

(7 mín.) Ræða með þátttöku áheyrenda. Spilaðu MYNDBANDIÐ og ræddu síðan um lmd kafla 9 liði 1, 2.

5. Samkennd – Líkjum eftir Jesú

(8 mín.) Ræða með þátttöku áheyrenda byggð á lmd kafla 9 liðum 3–5 og „Sjá einnig“.

LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU

Söngur 57

6. Staðbundnar þarfir

(15 mín.)

7. Safnaðarbiblíunám

Lokaorð (3 mín.) | Söngur 130 og bæn