Blaðsíða 2
Blaðsíða 2
Biblíu- og smáritafélagið Varðturninn var stofnað fyrir einni öld til að prédika boðskapinn um ríki Guðs í höndum Krists. Hver er saga þess í megindráttum? Hvers vegna mætti starfsemi þess heiftarlegri andstöðu í Bandaríkjunum á dögum fyrri heimsstyrjaldarinnar? Hvers vegna var reynt að stöðva starfsemi þess í Evrópu á meðan síðari heimsstyrjöldin stóð yfir? Er það í stakk búið til að vinna ætlunarverk sitt sem biblíufélag? Svörin er að finna í fyrstu greinunum í blaðinu.
Orðið gefið út í stórum stíl 3
Nútíma-uppfinningar notaðar til að útbreiða fagnaðarerindið 5
Heiftarleg andstaða í Norður-Ameríku 9
Árásir nasista og fasista á votta Jehóva 12
100 ára og aldrei verið öflugri! 15