Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

Blaðsíða 2

Blaðsíða 2

Blaðsíða 2

Hungrið í heiminum er alvarlegt. Hroll setur að okkur við að lesa blaðafyrisagnir og sjá fréttamyndir sem segja frá því. Samt sem áður gefur jörðin nægan mat fyrir alla. Hjálparstofnanir senda milljónir tonna af matvælum til sveltandi þjóða. Þrátt fyrir það láta hungur og dauði ekki undan síga. Margir eru farnir að velta fyrir sér hvort hægt sé að seðja hina hungruðu í heiminum.

Hungrið í heiminum — snýst um fleira en matvæli 3

Hungur mitt í gnægð — hvers vegna? 4

Að seðja hina hungruðu — hverjar eru horfurnar? 8