Efnisyfirlit
Efnisyfirlit
Apríl–júní 2005
Ráð við streitu
Margir sérfræðingar telja að streita sé alvarleg heilsufarsógn. Hverjar eru algengar orsakir streitu? Lestu um nokkrar raunhæfar leiðir til að ná tökum á henni.
4 Streita — orsakir og afleiðingar
7 Þú getur náð tökum á streitu
16 Maðurinn sem lauk upp leyndardómum sólkerfisins
20 Bókasafnið í Alexandríu er risið að nýju
32 Hvers vegna eru til svona mörg trúarbrögð?
Lífið — samsett úr örsmáum keðjum 24
Mannslíkaminn er samsafn af örsmáum keðjum. Hvernig starfa þær og hvaða áhrif hafa þær á heilsu okkar og vellíðan?
Veitið börnum nauðsynlega athygli 28
Hversu mikinn tíma þurfa foreldrar að gefa sér til að sinna þörfum barnanna sómasamlega?