Efnisyfirlit
Efnisyfirlit
Júlí–september 2005
Hvernig eru kvikmyndir að verða?
Mörgum stendur ekki á sama um það hve kynlíf og ofbeldi er orðið áberandi í kvikmyndum. Hvernig er hægt að velja skynsamlega hvaða myndir fjölskyldan horfir á?
3 Hvaða myndir verða sýndar í sumar?
10 Hvaða myndir ætlar þú að sjá?
15 Eru þetta villiblóm eða illgresi?
27 Nýtt heimili fyrir særðan spörfugl
28 Á hvorum vegarhelmingnum ekur þú?
31 Ættum við að nota nafn Guðs?
Ég þjónaði Guði þrátt fyrir erfiðleika 19
Frásaga kristins manns sem varðveitti trúna undir fasistastjórn í Rúmeníu og í áratugalangri útlegð og fangavist í Sovétríkjunum.
„Ætti ég að nota Netið til að leita mér að maka?“ 24
Margir leita á náðir tækninnar til að leita sér að maka. Af hverju þykir mörgum það góður kostur? Hverjar eru hætturnar?