Huggun fyrir syrgjendur
Huggun fyrir syrgjendur
◼ Bæklingurinn Þegar ástvinur deyr (32 blaðsíður) getur veitt slíka huggun. Þar geta syrgjendur fengið hjálp til að skilja og kljást við tilfinningar sem vakna þegar þeir missa ástvin í dauðann. Og hluti bæklingsins fjallar um hvernig aðrir geta hjálpað þeim sem syrgja.
Í bæklingnum eru svör við spurningum eins og: Hvernig get ég afborið sorg mína? Hvaða von eiga hinir látnu? Þar er útskýrt hvað Biblían segir um dauðann og ástand hinna dánu. Og það sem meira er, í bæklingnum er athyglinni beint að loforði Guðs um að hann muni reisa fólk upp til lífs í paradís á jörð fyrir milligöngu Jesú Krists.
Kannski yrði þér, eða einhverjum sem þú þekkir, huggun í því að lesa þennan bækling.
Þú getur fengið eintak af þessum bæklingi með því að útfylla og senda þennan miða.
□ Vinsamlegast sendið mér eintak af bæklingnum Þegar ástvinur deyr.
□ Vinsamlegast hafið samband við mig varðandi ókeypis biblíunámskeið.