Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

Hvert er svarið?

Hvert er svarið?

Hvert er svarið?

1. Hvað hétu postularnir 12?

․․․․․

․․․․․

․․․․․

․․․․․

․․․․․

․․․․․

․․․․․

․․․․․

․․․․․

․․․․․

․․․․․

․․․․․

Tengdu nöfn þriggja postula við eftirfarandi lýsingar.

2. Það voru engin svik í honum. (Jóhannes 1:47)

3. Hann var kallaður vandlætari. (Lúkas 6:15)

4. Hann efaðist. (Jóhannes 20:24, 25)

Til umræðu: Hvaða postuli er í uppáhaldi hjá þér? Af hverju?

HVENÆR GERÐIST ÞAÐ?

Tengdu myndirnar við rétt ártal.

4216 4026 3375 2370 1513 f.Kr.

5. 2. Mósebók 2:1-7

6. 1. Mósebók 2:7

7. 1. Mósebók 7:11

HVER ER ÉG?

8. Ég var ísraelskur en ekki forfaðir Messíasar. Konan mín var ekki ísraelsk en var formóðir Messíasar.

HVER ER ÉG?

9. Ég var kölluð „blessuð framar öllum konum“ fyrir að ryðja óvini Ísraels úr vegi.

ÚR ÞESSU BLAÐI

Svaraðu eftirfarandi spurningum og skrifaðu biblíuversið/versin sem vantar.

Bls. 3 Hver er lykillinn að hamingjunni að sögn Jesú? (Lúkas 11: ____)

Bls. 5 Hvað sagði Salómon um þá sem elska peninga? (Prédikarinn 5:____)

Bls. 26 Hvernig getur bænin hjálpað unglingum í erfiðleikum? (Sálmur 55:____)

SVÖR

1. Símon, einnig nefndur Pétur, Andrés bróðir hans, Jakob og Jóhannes, Filippus, Bartólómeus (Natanael), Matteus, Tómas, Jakob Alfeusson, Símon, kallaður vandlætari, Júdas Jakobsson og Júdas Ískaríot sem varð svikari. — Lúkas 6:14-16.

2. Natanael.

3. Símon.

4. Tómas.

5. Móse — 1593 f.Kr.

6. Adam — 4026 f.Kr.

7. Nói í örkinni — 2370 f.Kr.

8. Mahlón. — Rutarbók 4:9, 10.

9. Jael. — Dómarabókin 5:24-27.