Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

Hvert er svarið?

Hvert er svarið?

Hvert er svarið?

HVAR GERÐIST ÞAÐ?

1. Þessi maður hafði verið blindur frá fæðingu. Hvar fékk hann sjónina?

Merktu við staðinn á kortinu.

JERÚSALEM

Betesdalaug

Gíhonlind

Sílóamlaug

◆ Hvað gerði Jesús áður en hann sendi hann þangað?

․․․․․

◆ Hver eru rosknu hjónin fjær á myndinni og af hverju eru þau hrædd?

․․․․․

Til umræðu: Hvað má læra af þessu atviki?

HVENÆR GERÐIST ÞAÐ?

Tengdu musterin og tjaldbúðina við ártölin þegar þau voru fullgerð.

1513 1512 1473 1027 515 455 f.Kr.

2. 1. Konungabók 6:1, 37, 38

3. 2. Mósebók 40:1, 2, 33

4. Esrabók 6:15

HVER ER ÉG?

5. Ég var í þjónustu heiðins konungs en kunnátta mín var notuð til að reisa musterið.

HVER ER ÉG?

6. Afi minn studdi hendur Móse og ég vann að gerð tjaldbúðarinnar.

ÚR ÞESSU BLAÐI

Svaraðu eftirfarandi spurningum og skrifaðu biblíuversið/versin sem vantar.

Bls. 3 Hve langt er áætlað æviskeið manna núna? (Sálmur 90:____)

Bls. 9 Hvað verður um dauðann? (Jesaja 25:____)

Bls. 15 Hver var fyrsta syndin? (1. Mósebók 3:____)

Bls. 26 Hvað geta peningar veitt? (Prédikarinn 7:____)

SVÖR

1. Við Sílóamlaug. — Jóhannes 9:7.

◆ Jesús gerði leðju úr munnvatni sínu og strauk á augu blinda mannsins. — Jóhannes 9:6.

◆ Foreldrar mannsins. Þeir óttast að vera gerðir samkundurækir. — Jóhannes 9:18-23.

2. 1027 f.Kr.

3. 1512 f.Kr.

4. 515 f.Kr.

5. Híram. — 1. Konungabók 7:13, 14; 2. Kroníkubók 2:12-14.

6. Besalel. — 2. Mósebók 17:11, 12; 35:30, 31.