Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

Hvert er svarið?

Hvert er svarið?

Hvert er svarið?

ÚTSKÝRÐU DÆMISÖGUNA

1. Lestu dæmisögu Jesú í Matteusi 18:23-35. Hvað vildi þjóninn að konungurinn gerði fyrir sig?

․․․․․

․․․․․

2. Hvernig kom fyrri þjónninn fram við samþjón sinn?

․․․․․

․․․․․

3. Af hverju reiddist konungurinn fyrri þjóninum?

․․․․․

․․․․․

Til umræðu: Hvað er langt síðan að þú fyrirgafst einhverjum? Hvernig hafði hann sært þig? Af hverju fyrirgafstu honum?

HVENÆR GERÐIST ÞAÐ?

Nefndu ritara biblíubókanna hér fyrir neðan og tengdu bókina við ártalið þegar ritun hennar var lokið.

1657 f.Kr.

1513 f.Kr. Um 1100 f.Kr. Um 56 e.Kr. Um 61 e.Kr.

4. 1. Mósebók

5. Dómarabókin

6. Postulasagan

HVER ER ÉG?

7. Tvíburarnir, sem ég eignaðist, urðu að tveimur þjóðum.

HVER ER ÉG?

8. Þegar hlutkesti var varpað kom í ljós að ég ætti ekki að verða postuli.

ÚR ÞESSU BLAÐI

Svaraðu eftirfarandi spurningum og skrifaðu biblíuversið/versin sem vantar.

Bls. 11 Af hverju er blóðið heilagt í augum Guðs? (1. Mósebók 9:____)

Bls. 16 Hversu stór var örkin? (1. Mósebók 6:____)

Bls. 23 Af hverju er mikilvægt að fara varlega með áfengi? (Jesaja 5:____)

Bls. 29 Hvernig lítur Jehóva á ungt fólk sem glímir við átröskun? (Sálmur 22:____)

SVÖR

1. Hann vildi að konungurinn miskunnaði sér því hann gat ekki borgað skuldina.

2. Hann lét varpa honum í fangelsi.

3. Af því að þjóninn sýndi ekki miskunn.

4. Móse, 1513 f.Kr.

5. Samúel, um 1100 f.Kr.

6. Lúkas, um 61 e.Kr.

7. Rebekka. — 1. Mósebók 25:21-23.

8. Barsabbas. — Postulasagan 1:23-26.