Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

Hvert er svarið?

Hvert er svarið?

Hvert er svarið?

HVAR GERÐIST ÞAÐ?

1. Hvar fór kvöldmáltíð Drottins fyrst fram? Merktu staðinn inn á kortið.

Nasaret

Jeríkó

Jerúsalem

Betlehem

◆ Hvað táknar ósýrða brauðið?

․․․․․

․․․․․

◆ Hvað táknar rauðvínið?

․․․․․

․․․․․

Til umræðu: Um hvað er kvöldmáltíð Drottins til minnis? Hvað finnst þér vera ánægjulegt við þennan viðburð?

HVENÆR GERÐIST ÞAÐ?

Nefndu ritara biblíubókanna hér fyrir neðan og tengdu bókina við ártalið þegar ritun hennar var lokið.

1077 f.Kr. 1040 f.Kr. 580 f.Kr. 55 e.Kr. 66 e.Kr.

2. 2. Samúelsbók

3. 2. Konungabók

4. 2. Korintubréf

HVER ER ÉG?

5. Vinir mínir gáfu mér vatn að drekka en ég hellti því niður eins og það væri blóð.

HVER ER ÉG?

6. Sumir sögðust tilheyra mér, aðrir sögðust tilheyra Páli, Apollósi eða Kristi.

ÚR ÞESSU BLAÐI

Svaraðu eftirfarandi spurningum og skrifaðu biblíuversið/versin sem vantar.

Bls. 9 Hvernig líkjast þeir sem þjóna Guði Nóa? (2. Pétursbréf 2:____)

Bls. 10 Hvað munu hinir réttlátu fá til eignar? (Sálmur 37:____)

Bls. 26 Hvernig getum við orðið vinir Jesú? (Jóhannes 15:____)

Bls. 28 Hvað segir Biblían um kynmök milli fólks af sama kyni? (Rómverjabréfið 1:____)

SVÖR

1. Jerúsalem. — Matteus 21:10, 17, 18; 26:17-19.

◆ Líkama Jesú. — Matteus 26:26.

◆ Blóð Jesú. — Matteus 26:27, 28.

2. Gað, Natan, 1040 f.Kr.

3. Jeremía, 580 f.Kr.

4. Páll, 55 e.Kr.

5. Davíð. — 2. Samúelsbók 23:15-17.

6. Kefas (Pétur). — Jóhannes 1:42; 1. Korintubréf 1:12.