Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

Efnisyfirlit

Efnisyfirlit

Efnisyfirlit

Janúar-mars 2008

Sérútgáfa

Er hægt að treysta Biblíunni?

Biblían er langútbreiddasta bók í heimi. En hvernig er hægt að treysta að boðskapur hennar sé frá Guði kominn? Við skulum líta á nokkur rök fyrir því, þar á meðal söguleg og vísindaleg.

3 Að treysta eða treysta ekki

4 Einstök bók

5 Ástæður til að treysta Biblíunni

1. Söguleg bók

2. Hreinskilni og heiðarleiki ritaranna

3. Innra samræmi

4. Vísindaleg nákvæmni

5. Uppfylltir spádómar

10 Sjónarmið Biblíunnar

Hver er höfundur Biblíunnar?

Hvernig er hægt að kalla Biblíuna orð Guðs fyrst hún er skrifuð af mönnum?

12 Hvernig varðveittist Biblían fram á okkar daga?

Kynntu þér hvernig Biblían varð þekktasta bók veraldar.

15 Styður fornleifafræðin Biblíuna?

Lestu um athyglisverðar fornmenjar sem styðja frásögur Biblíunnar.

19 Um hvað fjallar Biblían?

Hver er kjarninn í boðskap Biblíunnar?

22 Ranghugmynd eða staðreynd?

Fimm ranghugmyndir um Biblíuna hraktar.

23 Geturðu treyst ráðum Biblíunnar?

Biblían getur auðgað líf þitt og gert það hamingjuríkara. Hvernig?

26 Ungt fólk spyr . . .

Hvers vegna ætti ég að fylgja siðferðisreglum Biblíunnar?

Margt ungt fólk virðir lífsreglur Biblíunnar mikils. Hvers vegna?

29 Varanlegt vitni um kærleika Guðs

Að hvaða leyti er Biblían annað og meira en athyglisverð bók?

[Rétthafi mynd á blaðsíðu 2]

© The Trustees of the Chester Beatty Library, Dublin

Musée du Louvre, París