Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

Efnisyfirlit

Efnisyfirlit

Efnisyfirlit

Október–desember 2008

Hlýnun jarðar — er hætta á ferðum?

Þess er getið æ oftar í fjölmiðlum að verði ekki gripið í taumana þegar í stað geti hlýnun jarðar valdið verulegum lofslagsbreytingum með hrikalegum afleiðingum fyrir okkur og umhverfi okkar. Er ástæða til að vera uggandi um framtíð jarðar? Kynntu þér málið.

3 Er vá fyrir dyrum?

4 Er jörðin í hættu?

8 Hver ræður framtíð jarðar?

10 Hinn undraverði maís

20 Erfiðleikar samfara Asperger-heilkenni

23 Býr hönnun að baki? — ótrúleg samvinna niðri í moldinni

24 Bragðað á taílenskum mat

26 Ungt fólk spyr

Hvað ef systkini mitt hefur bundið enda á líf sitt?

29 Getur jörðin framfleytt komandi kynslóðum?

30 Horft á heiminn

31 Hvert er svarið?

32 „Ég vissi ekki að Guð ætti sér nafn“

Bresku skipaskurðirnir vekja enn hrifningu 13

Skurðirnir voru gerðir á 19. öld og voru komnir í niðurníðslu. Þeir hafa verið lagfærðir og laða nú að sér ferðamenn.

[Rétthafi]

Með góðfúslegu leyfi British Waterways

Af hverju ættir þú að varast dulspeki? 18

Margir eru forvitnir um dulspeki af ýmsu tagi. Af hverju er varhugavert að koma nálægt einhverju slíku? Hver er afstaða Guðs til dulspeki?

[Mynd á blaðsíðu 2]

Þurrkar í Ástralíu.

[Mynd á blaðsíðu 2]

Flóð á Túvalú.

[Rétthafi mynd á blaðsíðu 2]

FORSÍÐA: © Ingrid Visser/SeaPics.com. Bls. 2: Ástralía: Ljósmynd: Jonathan Wood/Getty Images. Túvalú: Gary Braasch/ZUMA Press