Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

Fyrir fjölskylduna

Fyrir fjölskylduna

Fyrir fjölskylduna

Hvað er athugavert við myndina?

Lestu 2. Mósebók 12:1-8, 17-20, 24-27; Markús 14:12, 22-26 og Jóhannes 13:1, 21-30. Skoðaðu síðan myndina af kvöldmáltíð Drottins. Hvað er athugavert við hana? Skrifaðu svörin hér fyrir neðan.

1. ․․․․․

2. ․․․․․

3. ․․․․․

TIL UMRÆÐU:

Af hverju notaði Jesús ósýrt brauð til að tákna líkama sinn?

VÍSBENDING: Lestu 1. Korintubréf 5:6-8; Hebreabréfið 4:14, 15.

HVAÐ VEISTU UM SALÓMON KONUNG?

4. Hver var móðir Salómons?

VÍSBENDING: Lestu 2. Samúelsbók 12:24.

․․․․․

5. Hve marga syni eignuðust foreldrar Salómons til viðbótar?

VÍSBENDING: Lestu 2. Samúelsbók 11:26, 27; 1. Kroníkubók 3:5.

․․․․․

TIL UMRÆÐU:

Hvers vegna var Salómon svona vitur?

VÍSBENDING: Lestu 1. Konungabók 3:5-14.

Hvernig getur þú orðið vitur?

ÚR ÞESSU BLAÐI

Svaraðu eftirfarandi spurningum og bættu inn versinu/versunum sem vantar.

BLS. 10 Hvað má læra af náttúrunni? Rómverjabréfið 1:․․․

BLS. 20 Hvernig er hjartað? Jeremía 17:․․․

BLS. 22 Hvað er trú? Hebreabréfið 11:․․․

BLS. 27 Hvað gerir hinn réttláti áður en hann svarar? Orðskviðirnir 15:․․․

SVÖR

1. Postularnir ættu aðeins að vera 11 talsins, ekki 12.

2. Brauðið ætti að vera ósýrt og þar af leiðandi ætti það ekki að hefast heldur vera flatt.

3. Kjötið var lambakjöt ekki svínakjöt.

4. Batseba.

5. Auk Salómons eignuðust Davíð og Batseba fjóra syni.