Fyrir fjölskylduna
Fyrir fjölskylduna
Var þetta skynsamleg ákvörðun?
Lestu Markús 14:66-72. Skoðaðu síðan myndina og skrifaðu svörin hér fyrir neðan.
1. Hvar gerðist atburðurinn á myndinni?
VÍSBENDING: Lestu Markús 14:53, 54.
․․․․․
2. Hvaða ákvörðun tók Pétur þegar hann þekktist sem fylgjandi Jesú?
․․․․․
3. Hvað gerðist eftir að hani galaði í annað sinn?
․․․․․
TIL UMRÆÐU:
Af hverju heldurðu að Pétur hafi brugðist við eins og hann gerði? Hvernig getur þú forðast að gera sams konar mistök?
HVAÐ VEISTU UM JÓSAFAT KONUNG?
4. Hvernig bætti Jósafat réttarfarið í Júda?
VÍSBENDING: Lestu 2. Kroníkubók 19:5-11.
․․․․․
5. Hvaða mistök gerði Jósafat?
VÍSBENDING: Lestu 2. Kroníkubók 18:1-3; 19:1-3.
․․․․․
TIL UMRÆÐU:
Hvað er hægt að læra af Jósafat um val á vinum?
VÍSBENDING: Lestu 1. Korintubréf 15:33.
ÚR ÞESSU BLAÐI
Svaraðu eftirfarandi spurningum og bættu inn versinu/versunum sem vantar.
BLS. 18 Frá hverju eigum við að halda okkur? 1. Þessaloníkubréf 4:․․․
BLS. 19 Gegn hverju syndgar saurlífismaðurinn? 1. Korintubréf 6:․․․
BLS. 22 Á hvers valdi er allur heimurinn? 1. Jóhannesarbréf 5:․․․
BLS. 23 Hvað gerir kærleikurinn ekki? Rómverjabréfið 13:․․․
SVÖR
1. Í garðinum við heimili æðsta prestsins.
2. Pétur ákvað að neita því að hann þekkti Jesú.
3. Pétur fór að gráta.
4. Jósafat skipaði guðhrædda dómara í borgunum og einnig Levíta og presta í Jerúsalem.
5. Hann gerði bandalag við hinn illa konung Akab.