Fyrir fjölskylduna
Fyrir fjölskylduna
HVAÐ GETUM VIÐ LÆRT AF FRÁSÖGUNNI UM . . . Adam og Evu?
HEFUR ÞÉR EINHVERN TÍMA FUNDIST FREISTANDI AÐ TAKA EITTHVAÐ SEM ÞÚ ÁTTIR EKKI?
• Litaðu myndirnar. • Lestu ritningarstaðina, útskýrðu þá og skrifaðu það sem sagt er á auðu línurnar. • Finndu dýrin sem eru falin á myndunum – (1) skjaldböku og (2) frosk.
1. MÓSEBÓK 3:4 ․․․․․
SÍÐAN SPURÐI GUÐ HVORT ÞAU HEFÐU BORÐAÐ AF TRÉNU. – 1. MÓSEBÓK 3:11.
1. MÓSEBÓK 3:12 ․․․․․
1. MÓSEBÓK 3:13 ․․․․․
ADAM OG EVA HÖFÐU STOLIÐ FRÁ GUÐI OG ÞESS VEGNA RAK HANN ÞAU ÚT ÚR GARÐINUM OG ÞAU BYRJUÐU AÐ HRÖRNA OG DEYJA. – 1. MÓSEBÓK 3:14-24
Hvers vegna hefðu Adam og Eva átt að heiðra Guð með því að hlýða honum?
VÍSBENDING: Opinberunarbókin 4:11.
Hver var afleiðingin af því að þau stálu?
VÍSBENDING: Rómverjabréfið 5:12.
Hvað lærirðu af þessari frásögu?
Hvað heldurðu?
Hver fékk höggorminn til að tala?
VÍSBENDING: Opinberunarbókin 12:9.
Safnaðu spilunum
Klipptu út, brjóttu saman og geymdu.
DAVÍÐ BIBLÍUSPIL 15 DAVÍÐ
SPURNINGAR
A. Í hvaða borg fæddust bæði Davíð og Jesús?
B. Ungur að aldri var Davíð ․․․․․ og hugrakkur drap hann ․․․․․ og ․․․․․.
C. Kláraðu setningu Davíðs: „En þú, Salómon, sonur minn, lærðu að þekkja . . .“
[Tafla]
4026 f.Kr. Adam skapaður
Var uppi um 1000 f.Kr.
1 e.Kr.
98 e.Kr. Síðasta bók Biblíunnar skrifuð
[Kort]
Flutti frá Betlehem til Jerúsalem.
Betlehem
Jerúsalem
Barðist við Golíat í Eikadal. – 1. Samúelsbók 17:2.
Eikadalur
DAVÍÐ
HVER VAR HANN?
Hann var sonur Ísaí og annar konungurinn í Ísrael. Davíð var mikið skáld og tónlistarmaður og samdi meira en 73 af sálmum Biblíunnar. Hann leitaði auðmjúkur leiðsagnar Jehóva í lífinu. (1. Samúelsbók 23:2; 30:8; 2. Samúelsbók 2:1) Jehóva kallaði Davíð ,mann eftir sínu hjarta‘. – Postulasagan 13:22.
SVÖR
A. Betlehem (í Júdeu). – Jóhannes 7:42.
B. fjárhirðir, ljón, björn. – 1. Samúelsbók 17:34, 35; Sálmur 78:70, 71.
C. „. . . Guð föður þíns og þjónaðu honum af heilum hug.“ – 1. Kroníkubók 28:9.
BIBLÍUSPIL 16 TÍMÓTEUS
SPURNINGAR
A. Fylltu í eyðurnar. ․․․․․, móðir Tímóteusar, og ․․․․․, amma hans, kenndu honum „heilagar ritningar“ frá ․․․․․.
B. Hvaða sérstaka boð þáði Tímóteus á unga aldri?
C. Páll sagði um Tímóteus: „Hann hefur þjónað að boðun fagnaðarerindisins með mér . . .“
[Tafla]
4026 f.Kr. Adam skapaður
Var uppi um 1000 f.Kr.
1 e.Kr.
98 e.Kr. Síðasta bók Biblíunnar skrifuð
[Kort]
Bjó í Lýstru en bræðurnir í Íkóníum báru honum líka gott orð.
Lýstra
Íkóníum
Jerúsalem
TÍMÓTEUS
HVER VAR HANN?
Þó að faðir hans hafi ekki verið í trúnni var Tímóteus „fyrirmynd trúaðra í orði og hegðun, í kærleika, trú og hreinlífi“. (1. Tímóteusarbréf 4:12) Hann fylgdi þessum ráðum Biblíunnar: „Æf sjálfan þig í guðrækni.“ (1. Tímóteusarbréf 4:7) Í 15 ár aðstoðaði Tímóteus Pál postula.
SVÖR
A. Evnike, Lóis, blautu barnsbeini. – 2. Tímóteusarbréf 1:5; 3:14, 15.
B. Að ferðast og þjóna með Páli postula. – Postulasagan 16:1-5.
C. „. . . eins og barn með föður sínum.“ – Filippíbréfið 2:22.
BIBLÍUSPIL 17 JÓNAS
SPURNINGAR
A. Jónas var sendur til ․․․․․ til að prédika en þar bjuggu meira en ․․․․․ manns.
B. Hvernig sýndi Jónas hugrekki til að bjarga öðrum þótt hann hafi í fyrstu flúið verkefni sitt?
C. Kláraðu setninguna: ,Jónas var í kviði . . .‘
[Tafla]
4026 f.Kr. Adam skapaður
Var uppi um 840 f.Kr.
1 e.Kr.
98 e.Kr. Síðasta bók Biblíunnar skrifuð
[Kort]
Flúði frá Gat Hefer til Tarsis.
Gat Hefer
TARSIS
Níníve
JÓNAS
HVER VAR HANN?
Hann var spámaður Jehóva sem starfaði á tímum konungsins Jeróbóams annars. (2. Konungabók 14:23-25) Jehóva kenndi Jónasi að einblína ekki á sjálfan sig heldur hugsa um þarfir annarra. (Jónas 4:6-11) Af reynslu Jónasar lærum við að Jehóva er mjög þolinmóður, miskunnsamur og góður við ófullkomna menn.
SVÖR
A. Níníve, 120.000. – Jónas 1:1, 2; 4:11.
B. Hann sagði skipverjunum að kasta sér í hafið til þess að það myndi kyrrast. – Jónas 1:3, 9-16.
C. . . . fisksins í þrjá daga og þrjár nætur.‘ – Jónas 2:1.
BIBLÍUSPIL 18 JÓSÍA
SPURNINGAR
A. Jósía var ․․․․․ ára þegar hann varð konungur og ríkti í ․․․․․ ár.
B. Hvaða tveir spámenn höfðu góð áhrif á Jósía?
C. Hvað fann presturinn í musterinu, sem var ,hús Drottins‘, þegar Jósía lét gera við það?
[Tafla]
4026 f.Kr. Adam skapaður
Var uppi um 650 f.Kr.
1 e.Kr.
98 e.Kr. Síðasta bók Biblíunnar skrifuð
[Kort]
Hann lét mölbrjóta líkneskin í borgum þessara ættkvísla. – 2. Kroníkubók 34:6, 7.
Naftalí
Manasse
Efraím
Símeon
JÓSÍA
HVER VAR HANN?
Jósía gerði „það sem rétt var í augum Drottins“, þó að faðir hans, Amón, hafi verið vondur maður. (2. Kroníkubók 34:2) Hann ákvað að hlusta á þá sem elskuðu Guð frekar en þá sem voru slæmur félagsskapur. Þar sem hann var auðmjúkur og kunni að meta sanna tilbeiðslu var hann Guði velþóknanlegur. – 2. Konungabók 22:19; 23:24, 25.
SVÖR
A. 8, 31. – 2. Kroníkubók 34:1.
B. Jeremía og Sefanía. – Jeremía 1:1, 2; Sefanía 1:1.
C. Lögmálsbók Jehóva sem Móse hafði skrifað. – 2. Kroníkubók 34:14-18.
Á vefsíðunni www.pr418.com er hægt að prenta út fleiri eintök af síðunni „Fyrir fjölskylduna“.
● Lausn myndagátunnar er að finna á bls. 24.
LAUSN MYNDAGÁTU Á BLS. 29
1. Skjaldbaka í 6. ramma.
2. Froskur í 1. ramma.