VAKNIÐ! Mars 2014 | Einstakt vefsetur
Langar þig til að skilja Biblíuna betur eða fá leiðbeiningar fyrir fjölskyldu þína? Ertu ungur maður eða ung kona og vantar góð ráð? Vefsetur okkar er með eitthvað fyrir alla.
FORSÍÐUEFNI
Einstakt vefsetur
Skoðaðu vefsetur okkar og kynntu þér hvernig sígild ráð Biblíunnar eru öllum til gagns.
Úr ýmsum áttum
Meðal efnis: réttindi barna í Afríkulöndum sunnan Sahara, ótti við rafrænt einelti á Ítalíu og ungt fólk í Japan sem hafnar stöðuhækkunum í auknum mæli.
VIÐTAL
Örverufræðingur skýrir frá trú sinni
Flókin efnasamsetning frumunnar fékk Feng-Ling Yang, sem er vísindakona á Taívan, til að skipta um skoðun varðandi þróun. Lestu viðtal við hana.
GÓÐ RÁÐ HANDA FJÖLSKYLDUNNI
Að standast hópþrýsting
Hópþrýstingur getur fengið besta fólk til að gera slæma hluti. Hvað ættirðu að vita um hópþrýsting og hvernig geturðu brugðist við honum?
SJÓNARMIÐ BIBLÍUNNAR
Sköpun
Biblían segir að Guð hafi skapað lífið á sex dögum. Voru þessir dagar sólarhringslangir?
LÖND OG ÞJÓÐIR
Heimsókn til Ítalíu
Ítalía er þekkt fyrir ríka sögu, fjölbreytt landslag og félagslynt fólk. Lestu meira um þetta land og fræðslustarf votta Jehóva þar í landi.
BÝR HÖNNUN AÐ BAKI?
Klístrað vopn búldukóngulóarinnar
Vefur búldukóngulóarinnar er sterkur þar sem hann þarf að vera það og veikur þar sem hann þarf að vera það. Hvernig er það hægt?
Meira valið efni á netinu
Hvernig get ég vanið mig af því að slá hlutunum á frest?
Hér geturðu fengið tillögur að því hvernig þú getur hætt að fresta hlutunum.
Hvað segja jafnaldrarnir um kynferðislega áreitni?
Heyrðu hvað fimm unglingar segja um kynferðislega áreitni og hvað þeir gera þegar þeir verða fyrir henni.
Þraut: Hver sagði hvað? (1. Mósebók 41-50)
Þú getur sótt þetta verkefni og séð hvort þú vitir hver sagði hvað.