VAKNIÐ! Júlí 2014 | Leiðir til að takast á við streitu
Streita getur komið að gagni, en aðeins ef við kunnum að takast á við hana.
Úr ýmsum áttum
Meðal efnis: svæði þar sem yfir 100 nýjar tegundir finnast árlega, ráðlagðar tímatakmarkanir á sjónvarpsáhorfi barna og framfarir í framleiðslu hreinnar orku – eða skort á þeim.
FORSÍÐUEFNI
Leiðir til að takast á við streitu
Hagnýt ráð frá Biblíunni geta hjálpað okkur að takast á við fjóra algenga streituvalda.
GÓÐ RÁÐ HANDA FJÖLSKYLDUNNI
Að kenna unglingum örugga netnotkun
Hvernig geturðu kennt unglingnum að taka skynsamlegar ákvarðanir upp á eigin spýtur í stað þess að fylgja bara reglunum þínum?
VIÐTAL
Yfirskurðlæknir skýrir frá trú sinni
Guillermo Perez trúði lengi vel á þróun en er núna sannfærður um að mannslíkaminn sé hannaður af Guði. Hvers vegna snerist honum hugur?
Átt þú á hættu að fá tannholdsbólgu?
Tannholdsbólga er einn af algengustu munnholssjúkdómunum. Hvað veldur henni? Hvernig veistu hvort þú sért með hana? Hvernig geturðu minnkað líkurnar á að fá hana?
Spekin kallar – heyrir þú í henni?
Sönn speki mun leysa vandamál mannkyns.
Meira valið efni á netinu
Hvernig get ég útskýrt afstöðu mína til kynlífs?
Geturðu útskýrt afstöðu þína til kynlífs út frá Biblíunni ef einhver spyr þig: „Hefurðu aldrei sofið hjá?“
Hvað get ég gert ef aðrir slúðra um mig?
Hvað geturðu gert til að slúður hafi ekki neikvæð áhrif á þig og mannorð þitt?
Hvernig get ég vanið mig af því að slá hlutunum á frest?
Hér geturðu fengið tillögur að því hvernig þú getur hætt að fresta hlutunum.
Ungt fólk talar um fjármál
Fáðu góð ráð varðandi sparnað, eyðslu og rétt viðhorf til peninga.
Móse finnst í körfu
Hvað heitir fólkið á myndinni? Lestu frásöguna í 2. Mósebók og fáðu svar við því.