VAKNIÐ! Nr. 1 2020 | Ráð við streitu
Streita er að aukast. En til eru ýmis ráð við henni.
Ertu undir álagi?
Þú getur gert margt til að bugast ekki undan álagi.
Hvað veldur streitu?
Skoðaðu nokkra streituvalda og athugaðu hvort einhverjir þeirra hafa áhrif á þig.
Hvað er streita?
Ákveðin streita er eðlileg. Lestu um hvaða áhrif of mikil streita hefur á líkamann.
Að takast á við streitu
Skoðaðu nokkrar gagnlegar meginreglur sem geta hjálpað þér að takast betur á við álag og jafnvel að draga úr því.
Líf án streitu er mögulegt
Við sjálf getum ekki losað okkur við allt sem veldur okkur streitu, en Jehóva getur það.
„Hugarró er líkamanum líf“
Þessi orð í Orðskiðunum 14:30 endurspegla sígilda visku Biblíunnar.