VAKNIÐ! Nr. 2 2020 | 5 spurningum um þjáningar svarað
Allir verða fyrir einhverjum þjáningum. Við þjáumst kannski vegna veikinda, slysa, náttúruhamfara eða ofbeldis.
Fólk veltir fyrir sér hvers vegna það þjáist.
Sumir kenna örlögum um þjáningarnar eða telja að minnsta kosti að við höfum ekki mikla stjórn á því sem hendir okkur.
Aðrir trúa á karma og segja að þjáningar okkar séu vegna þess að við gerðum eitthvað slæmt fyrr á ævinni eða í fyrra lífi.
Hörmulegir atburðir skilja fólk oft eftir með fleiri spurningar en svör.
Hverju trúa sumir?
Berðu saman mismunandi trúarskoðanir á því hvers vegna við þjáumst.
1 Eru þjáningar okkar Guði að kenna?
Fólk hefur verið blekkt með kenningum sem gefa ranga mynd af Guði. Hver er sannleikurinn í málinu?
2 Eru þjáningar okkar sjálfum okkur að kenna?
Ef svo er ættum við að hafa það í hendi okkar að draga úr þjáningum.
3 Hvers vegna þjáist gott fólk?
Biblían hjálpar okkur að skilja það.
4 Var okkur ætlað að þjást?
Myndi Guð, sem skapaði svo mikla fegurð í heiminum, láta okkur þjást? Ef svo er ekki, hvað fór þá úrskeiðis?
5 Taka þjáningar nokkurn tíma enda?
Biblían segir okkur nákvæmlega hvernig Guð muni binda enda á þjáningar.
Þú getur fengið aðstoð
Til er áreiðanleg leiðsögn, jafnvel þó að vandamálin virðist óleysanleg.