VAKNIÐ! Nr. 3 2016 | Að rjúfa tungumálamúrinn

Vottar Jehóva hafa tekist á hendur gríðarlega stórt þýðingarverkefni.

FORSÍÐUEFNI

Ævaforn múr rofinn

Af hverju þýða Vottar Jehóva rit sín á svo mörg tungumál?

FORSÍÐUEFNI

Tungumálamúrinn rofinn – skyggnst bak við tjöldin

Þýðandi segir frá því hvernig vinnan er skipulögð.

SVIPMYNDIR ÚR FORTÍÐINNI

Ignaz Semmelweis

Fjölskyldur nútímans standa allar í þakkarskuld við þennan mann. Hvers vegna?

GÓÐ RÁÐ HANDA FJÖLSKYLDUNNI

Að ræða vandamál

Hjón geta komið í veg fyrir mikla gremju með því að skilja muninn á því hvernig karlar og konur tjá sig.

SJÓNARMIÐ BIBLÍUNNAR

Trú

Biblían segir: „Ógerlegt er að þóknast Guði án trúar.“ En hvað er trú? Hvernig er hægt að öðlast trú?

Fæðuofnæmi og fæðuóþol – hver er munurinn?

Er nokkuð að því að sjúkdómsgreina sig sjálfan?

BÝR HÖNNUN AÐ BAKI?

Háls maursins

Hvernig getur maurinn borið margfalda þyngd sína?

Meira valið efni á netinu

‚Fagnaðarboðskapur handa öllum þjóðum og tungum‘

Þörf er á vönduðum þýðingum til að koma boðskap Biblíunnar til sem flestra. Hvernig er þessu starfi háttað? Hvað þurfa þýðendur að glíma við?