VAKNIÐ! Nr. 4 2016 | Að temja sér góðar venjur

Hvort sem þú gerir þér grein fyrir því eða ekki stjórnast margt í daglega lífinu af vana, annað hvort til góðs eða ills.

FORSÍÐUEFNI

Að temja sér góðar venjur

Tileinkaðu þér venjur sem eru til gagns frekar en ávana sem eru til ógagns.

FORSÍÐUEFNI

1 Settu þér raunhæf markmið

Það tekur tíma að temja sér góðar venjur og láta af slæmum ávana. Lestu um hvernig þú getur forgangsraðað rétt.

FORSÍÐUEFNI

2 Skapaðu þér góðar aðstæður

Veldu þér umhverfi sem ýtir undir að þú takir réttar ákvarðanir.

FORSÍÐUEFNI

3 Gefstu ekki auðveldlega upp

Gefstu ekki upp þó að þú eigir í basli við að temja þér nýjar venjur eða venja þig af gömlum ávana.

Hvað segir Biblían um samkynhneigð?

Fordæmir hún kynlíf samkynhneigðra? Ýtir hún undir hatur eða fordóma í garð samkynhneigðra?

GÓÐ RÁÐ HANDA FJÖLSKYLDUNNI

Að takast á við breytingar

Breytingar eru oftast óhjákvæmilegar. Lestu um hvernig sumum hefur tekist að komast yfir breytingar.

LÖND OG ÞJÓÐIR

Heimsókn til Kirgistans

Kirgisar eru þekktir fyrir að sýna öðrum gestrisni og virðingu. Hvernig eru fjölskylduhefðir þeirra?

SJÓNARMIÐ BIBLÍUNNAR

Fegurð

Tískuiðnaðurinn og fjölmiðlar geta ýtt undir brenglað viðhorf til útlits og fegurðar.

BÝR HÖNNUN AÐ BAKI?

Stundvísi sautján ára tifunnar

Furðuleg hringrás lífsins hjá þessu heillandi skordýri felst í því að öll kynslóðin kemur upp á yfirborðið í aðeins fáeinar vikur á 13 eða 17 ára fresti.

Meira valið efni á netinu

Hvernig getum við hætt að rífast?

Rífist þið hjónin stanslaust? Skoðið hvernig meginreglur úr Biblíunni geta bætt hjónabandið.

Ungt fólk talar um trú á Guð

Í þessu þriggja mínútna myndskeiði segja unglingar frá því sem sannfærði þá um að til sé skapari.