Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

VAKNIÐ! Nr. 2 2021 | Tæknin – húsbóndi þinn eða þjónn?

Er tæknin húsbóndi þinn eða þjónn? Margir myndu segja að þeir stjórni tækjunum sínum en ekki öfugt. En raunin er sú að tæknin getur haft lúmsk áhrif á fólk án þess að það geri sér grein fyrir því og jafnvel gegn vilja þess.

Hvaða áhrif hefur tæknin á vináttubönd þín?

Tæknin getur auðveldað þér að vera í samskiptum við vini og jafnvel að kynnast þeim enn betur.

Hvaða áhrif hefur tæknin á börnin þín?

Börn geta verið mjög fær í að nota tæknina, engu að síður þarfnast þau leiðsagnar.

Hvaða áhrif hefur tæknin á hjónabandið?

Sé tæknin rétt notuð getur hún styrkt sambandið milli hjóna.

Hvaða áhrif hefur tæknin á huga þinn?

Hún getur haft áhrif á lestrarhæfni, einbeitingu þína og viðhorf þitt til einveru. Þrjú ráð geta bætt námshæfni þína.

Kafaðu dýpra með hjálp JW.ORG

Hvaða viðfangsefni myndi þig langa að kanna betur?

Í þessu tölublaði

Hugleiddu þau lævísu og skaðlegu áhrif sem tæknin getur verið að hafa á vináttubönd þín, fjölskyldulífið og jafnvel hugann.