VARÐTURNINN – NÁMSÚTGÁFA Ágúst 2016

Í þessu blaði eru námsgreinar fyrir tímabilið 26. september til 23. október 2016.

ÆVISAGA

Ég lærði hve gleðilegt það er að gefa

Ungur Englendingur eignaðist hamingjuríkt líf en hann varð trúboði í Púertó Ríkó.

Hjónabandið – upphaf þess og tilgangur

Er réttilega hægt að segja að hjónabandið sé gjöf frá Guði?

Leitaðu að verðmætum sem eru miklu betri en gull

Skoðaðu á hvaða þrjá vegu má líkja áköfum biblíunemendum við gullgrafara.

Geturðu tekið framförum í þjónustunni?

Skoðaðu hvað þú getur gert til þess.

Sérðu þörfina að kenna öðrum?

Hvaða mikilvægu markmiðum geturðu hjálpað þeim að ná?

Spurningar frá lesendum

Hvers vegna var handþvottur hitamál fyrir andstæðinga Jesú?

ÚR SÖGUSAFNINU

„Starf mitt ber árangur, Jehóva til lofs“

Einlægni Biblíunemendanna á tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar bar góðan árangur þó að þeir skildu ekki til fulls hvað fólst í kristnu hlutleysi.