VARÐTURNINN – NÁMSÚTGÁFA Ágúst 2017

Í þessu blaði eru námsgreinar fyrir tímabilið 25. september til 22. október 2017.

Ertu fús til að bíða þolinmóður?

Trúfastir þjónar Jehóva til forna spurðu hve lengi þeir þyrftu að þola erfiðleika en Guð dæmdi þá ekki fyrir það.

„Friður Guðs ... er æðri öllum skilningi“

Hefurðu velt því fyrir þér hvers vegna Guð hefur leyft að þú gangir í gegnum óvæntar prófraunir? Hvað getur þá hjálpað þér að vera þolgóður og treysta algerlega á Jehóva?

ÆVISAGA

Þolgæði í prófraunum leiðir til blessunar

Af hverju spurðu útlagar í Síberíu um kýr þegar þeir voru í rauninni að leita að sauðum? Svarið er að finna í grípandi ævisögu Pavels og Maríju Sívúlskíj.

Að afklæðast hinum gamla manni og halda sig frá honum

Það er eitt að afklæðast hinum gamla manni en allt annað að halda sig frá honum. Hvernig er hægt að breyta sér óháð því hve langt maður hefur leiðst út á ranga braut?

Að íklæðast hinum nýja manni og viðhalda honum

Með hjálp Jehóva geturðu orðið sú manngerð sem hann vill að þú sért. Lítum til dæmis á hvernig þú getur sýnt meðaumkun, góðvild, auðmýkt og hógværð.

Kærleikur – dýrmætur eiginleiki

Í Biblíunni kemur fram að kærleikur er einn af þeim eiginleikum sem heilagur andi kallar fram í fari fólks. Hvað er kærleikur? Hvernig geturðu þroskað hann með þér? Og hvernig geturðu sýnt hann daglega?

ÚR SÖGUSAFNINU

„Hvenær verður næsta mót?“

Hvað var svona sérstakt við lítið mót sem haldið var í Mexíkóborg árið 1932?

Spurningar frá lesendum

Hvers vegna er ættartala Jesú og frásagan af fyrstu æviárum hans öðruvísi í Matteusi en Lúkasi?