VARÐTURNINN – NÁMSÚTGÁFA Apríl 2020

Í þessu blaði eru námsgreinar fyrir tímabilið 1. júní–5. júlí 2020.

Árás úr norðri!

Námsgrein 14: 1.–7. júní 2020. Hvaða fjórar ástæður eru fyrir því að við þurfum að leiðrétta skilning okkar á 1. og 2. kafla Jóelsbókar?

Hvert er viðhorf þitt til fólks á starfssvæðinu?

Námsgrein 15: 8.–14. júní 2020. Skoðum hvernig við getum líkt eftir Jesú og Páli postula með því að velta fyrir okkur trúarskoðunum þeirra sem við hittum og hverju þeir hafa áhuga á, og með því að líta á þá sem tilvonandi lærisveina.

Hlustum, kynnumst og sýnum umhyggju

Námsgrein 16: 15.–21. júní 2020. Jehóva sýndi þeim Jónasi, Elía, Hagar og Lot innilega umhyggju. Skoðum hvernig við getum líkt eftir Jehóva í samskiptum við aðra.

„Ég kalla ykkur vini“

Námsgrein 17: 22.–28. júní 2020. Það getur verið erfitt að bindast Jesú vináttuböndum og viðhalda vináttunni. En við getum yfirstigið þær hindranir.

Ljúkum hlaupinu

Námsgrein 18: 29. júní– 5. júlí 2020. Hvernig getum við öll unnið kapphlaupið um lífið þrátt fyrir fylgikvilla ellinnar eða sjúkdóma?