Efnisskrá Varðturnsins og Vaknið! 2019
Á eftir heiti greinar er tilgreint hvenær hún birtist.
NÁMSÚTGÁFA VARÐTURNSINS
BIBLÍAN
Fornri bókrollu „rúllað út“, júní
JEHÓVA
JESÚS KRISTUR
Dó Jesús virkilega fyrir mig? júlí
KRISTILEGT LÍF OG EIGINLEIKAR
Fordæmi sem kennir okkur að varðveita gleðina (Jóhannes skírari), ág.
Góðvild – hvernig geturðu tamið þér hana? mars
Trú – kraftur sem styrkir okkur, ág.
,Verið þakklát‘, des.
NÁMSGREINAR
Að hughreysta fórnarlömb kynferðisofbeldis, maí
Að ná til hjartna fólks sem trúir ekki á Guð, júlí
Að vinna hefur sinn tíma og að hvílast hefur sinn tíma, des.
Bindumst sterkum vináttuböndum áður en endirinn kemur, nóv.
Brjóttu niður allt sem stendur gegn þekkingunni á Guði, júní
Búðu þig núna undir ofsóknir, júlí
Bættu námsvenjur þínar, maí
„Farið ... og gerið allar þjóðir að lærisveinum“, júlí
Foreldrar – kennið börnum ykkar að elska Jehóva, des.
„Gætið þess að láta engan hertaka ykkur“, júní
Harmagedón er tilhlökkunarefni, sept.
Hjálpum öðrum að rísa undir álagi, júní
Hlustum á rödd Jehóva, mars
Hugsarðu vel um „hinn stóra skjöld trúarinnar“? nóv.
Hvað hamlar mér að skírast? mars
Hvað lætur Jehóva þig verða? okt.
Hvað sýnum við með því að mæta á samkomur? jan.
Hvernig getum við aðlagast nýjum verkefnum? ág.
Hvernig geturðu fullnað þjónustu þína? apr.
Hvernig geturðu varðveitt hjarta þitt? jan.
Hvernig hjálpar heilagur andi okkur? nóv.
Hvers vegna er mikilvægt að sýna þakklæti? febr.
Hversu vel þekkir þú Jehóva? des.
Höldum áfram að tilbiðja Jehóva þó að starfsemi okkar verði bönnuð, júlí
Jehóva býður þér frelsi, des.
Jehóva metur auðmjúka þjóna sína mikils, sept.
„Komið til mín ... og ég mun veita yður hvíld“, sept.
Kærleikur og réttlæti andspænis vondum heimi, maí
Kærleikur og réttlæti í Ísrael til forna, febr.
Kærleikur og réttlæti í kristna söfnuðinum, maí
Láttu ekki „speki þessa heims“ blekkja þig, maí
Látum okkur annt um tilfinningar annarra, mars
Leitist við að vera hógvær og þóknist Jehóva, febr.
,Ljúkið því sem þið hófust handa við‘, nóv.
Lofum Jehóva í söfnuðinum, jan.
Lútum Jehóva fúslega – hvers vegna og hvernig? sept.
Reiddu þig á Jehóva þegar þú ert undir álagi, júní
„Sjá: Mikill múgur“, sept.
Styrkjum kærleikann, ág.
Sýnum hluttekningu í boðuninni, mars
Sýnum Jehóva óskipta hollustu, okt.
Varðveitum innri frið með því að líkja eftir Jesú, apr.
Verjum sannleikann um eðli dauðans, apr.
„Vertu ekki hræddur því að ég er þinn Guð“, jan.
Verum ráðvönd! febr.
Verum trúföst þegar ,þrengingin mikla‘ gengur yfir, okt.
Verum önnum kafin á hinum allra síðustu dögum, okt.
Við gefumst ekki upp, ág.
Það sem einföld máltíð kennir okkur um himneskan konung, jan.
Það sem við getum lært af 3. Mósebók, nóv.
Þeir sem hlusta á þig munu bjargast, ág.
Þiggðu hjálp Jehóva til að standa gegn illum öndum, apr.
SPURNINGAR FRÁ LESENDUM
Hvers vegna var stúlka sem var nauðgað „úti á víðavangi“ talin saklaus án þess að hafa tvö vitni? (5Mó 22:25–27), des.
Á hugmyndin um ódauðlega sál rætur sínar að rekja til Eden? (1Mó 3:4), des.
VOTTAR JEHÓVA
ÝMISLEGT
Hlutverk ráðsmanna á biblíutímanum, nóv.
Hvernig komu samkunduhús til sögunnar? febr.
Sjóferðir til forna, apr.
Vernd gegn gildru Satans (klám), júní
ÆVISÖGUR
ALMENN ÚTGÁFA VARÐTURNSINS