VARÐTURNINN – NÁMSÚTGÁFA Mars 2018

Í þessu blaði eru námsgreinar fyrir tímabilið 30. apríl til 3. júní 2018.

Þjónar Guðs þurfa að skírast

Hvað segir Biblían um skírn? Hvað þarf að gera áður en maður skírist og hvers vegna þarf biblíukennari að hafa mikilvægi skírnarinnar í huga þegar hann kennum börnum sínum og öðrum biblíunemendum?

Foreldrar, hjálpið þið barninu ykkar að stefna að skírn?

Hvað vilja foreldrar í söfnuðinum fullvissa sig um áður en börnin skírast?

SPURNINGAR FRÁ LESENDUM

Spurningar frá lesendum

Hvers vegna draga Vottar Jehóva upp þá mynd af Páli postula að hann hafi verið sköllóttur eða þunnhærður?

Verum gestrisin – það er bæði ánægjulegt og mikilvægt

Hvers vegna hvetur Biblían þjóna Guðs til að vera gestrisnir hver við annan? Hvaða tækifæri höfum við til að sýna gestrisni? Hvernig getum við sigrast á því sem hindrar okkur í að vera gestrisin?

ÆVISAGA

Jehóva hefur aldrei brugðist mér

Erika Nöhrer Bright hefur verið brautryðjandi, sérbrautryðjandi og trúboði. Hún segir frá hvernig Guð hefur stutt hana, styrkt og hjálpað í þjónustunni áratugum saman.

Agi – merki um kærleika Guðs

Hvað getum við lært af þeim sem hafa hlotið ögun frá Guði? Og hvernig getum við líkt eftir Jehóva þegar við veitum aga?

„Hlýðið á aga, svo að þér verðið vitrir“

Hvernig kennir Jehóva okkur að sýna sjálfsaga? Og hvernig getum við haft gagn af ögun sem við gætum fengið í söfnuðinum?