VARÐTURNINN – NÁMSÚTGÁFA Nóvember 2017

Í þessu blaði eru námsgreinar fyrir tímabilið 25. desember 2017 til 28. janúar 2018.

Syngjum af gleði

Kannski finnst þér vandræðalegt að syngja með söfnuðinum. Hvað geturðu gert til að sigrast á slíkum tilfinningum og syngja Jehóva lof?

Leitar þú hælis hjá Jehóva?

Við getum lært af griðaborgunum í Ísrael til forna hvernig Guð fyrirgefur.

Líkjum eftir réttlæti Jehóva og miskunn

Hvernig sýna griðaborgirnar fram á miskunn Jehóva? Hvað lærum við af þeim um viðhorf hans til lífsins? Hvernig endurspegla þær fullkomið réttlæti hans?

„Sá sem er örlátur hlýtur blessun“

Við getum notað tíma okkar, krafta og annað sem við höfum til að styðja við boðun Guðsríkis.

Forðastu hugsunarhátt heimsins

Við megum ekki láta vinsælar hugmyndir spilla huga okkar. Skoðaðu fimm dæmi um hugsunarhátt heimsins.

Látið ekkert hafa af ykkur sigurlaunin

Páll postuli varar á kærleiksríkan hátt við ýmsum hættum eftir að hafa minnt trúsystkini sín á vonina sem þeir eiga.

Hvernig geturðu aðlagast nýja söfnuðinum?

Þú ert ef til vill kvíðinn ef þú flytur í nýjan söfnuð. Hvað getur hjálpað þér að aðlagast?