VARÐTURNINN – NÁMSÚTGÁFA Október 2016

Í þessu blaði eru námsgreinar fyrir tímabilið 28. nóvember til 25. desember 2016.

ÆVISAGA

Við höfum reynt að líkja eftir góðum fyrirmyndum

Þroskaðir bræður og systur geta verið öðrum hvatning til að setja sér góð markmið og ná þeim. Thomas McLain segir frá því hvernig hann tók sér aðra til fyrirmyndar og hefur sjálfur reynt að hjálpa öðrum.

Gleymið ekki að sýna aðkomufólki góðvild

Hvernig lítur Guð á aðkomufólk? Hvað geturðu gert til að aðkomufólk finni að það sé velkomið söfnuðinn?

Varðveittu sambandið við Jehóva ef þú starfar í erlendum söfnuði

Allir kristnir menn ættu að leggja áherslu á að halda sér og sínum sterkum í trúnni. En ef þið starfið á erlendu málsvæði getur það reynt töluvert á.

Varðveitir þú visku?

Hver er munurinn á visku annars vegar og þekkingu og skilningi hins vegar? Það getur verið mjög gagnlegt að vita svarið.

Styrkjum trúna á það sem við vonum

Sterk trú margra bræðra og systra nú á tímum og til forna getur veitt okkur mikinn styrk. Hvernig getur þú viðhaldið sterkri trú?

Trúum á loforð Jehóva

Hvað felst í því að trúa? Og það sem mikilvægara er, hvernig getum við sýnt trúna í verki?

Vissir þú?

Hve mikið frelsi veittu Rómverjar valdamönnum Gyðinga í Júdeu á fyrstu öld? Og er trúlegt að einhver hafi í raun sáð illgresi í akur annars manns til forna?