VARÐTURNINN – NÁMSÚTGÁFA Október 2019

Í þessu blaði eru námsgreinar fyrir tímabilið 2.–29. desember 2019.

1919 – fyrir hundrað árum

Árið 1919 gaf Jehóva þjónum sínum styrk til að boða fagnaðarerindið í meiri mæli en nokkru sinni fyrr. En fyrst þurftu aðstæður Biblíunemendanna að breytast verulega.

Dómar Guðs – gefur hann alltaf næga viðvörun?

Jehóva Guð varar mannkynið við „stormi“ sem er ógurlegri en nokkur annar stormur sem fólk hefur heyrt um í veðurfréttum. Hvernig varar hann fólk við?

Verum önnum kafin á hinum allra síðustu dögum

Hvaða atburðir munu eiga sér stað í lok ,síðustu daga‘? Og hvað ætlast Jehóva til af okkur meðan við bíðum þessara atburða?

Verum trúföst þegar ,þrengingin mikla‘ gengur yfir

Hvað ætlast Jehóva til að við gerum meðan ,þrengingin mikla‘ gengur yfir? Hvernig getum við undirbúið okkur svo að við getum verið trúföst?

Hvað lætur Jehóva þig verða?

Jehóva gaf þjónum sínum til forna viljann og kraftinn til að framkvæma. Hvernig gerir Jehóva okkur hæf til að þjóna honum nú á dögum?

Sýnum Jehóva óskipta hollustu

Skoðaðu tvö svið lífsins sem geta hjálpað okkur að sjá hvort hollusta okkar við Jehóva sé óskipt.