VARÐTURNINN – NÁMSÚTGÁFA September 2016

Í þessu blaði eru námsgreinar fyrir tímabilið 24. október til 27. nóvember 2016.

„Láttu ekki hugfallast“

Hvernig styrkir og hvetur Jehóva þjóna sína? Hvernig getur þú líkt eftir honum?

Haltu áfram að berjast til að hljóta blessun Jehóva

Þjónar Guðs þurfa að standast margs konar erfiðleika til að hljóta blessun hans. En þeir geta staðist.

Spurningar frá lesendum

Hvað er „orð Guðs“ sem Hebreabréfið 4:12 segir að sé „lifandi og kröftugt“?

Að verja fagnaðarerindið frammi fyrir háttsettum embættismönnum

Við getum lært af því hvernig Páll postuli tókst á við réttarkerfi síns tíma.

Heiðrar þú Guð með klæðaburði þínum?

Meginreglur Biblíunnar geta verið þér til leiðsagnar.

Njótum góðs af handleiðslu Jehóva

Vottar í Póllandi og á Fídjí taka skynsamlegar ákvarðanir.

Þið unga fólk, styrkið trú ykkar

Er þrýst á þig til að samþykkja vinsælar hugmyndir eins og þróunarkenninguna frekar en sköpun? Þá er þessi grein fyrir þig.

Foreldrar, hjálpið börnunum að byggja upp trú

Finnst ykkur stundum verkefnið vera ykkur ofviða? Fjögur atriði geta hjálpað ykkur að takast vel til.