VARÐTURNINN – NÁMSÚTGÁFA September 2019

Í þessu blaði eru námsgreinar fyrir tímabilið 28. október–1. desember 2019.

Jehóva metur auðmjúka þjóna sína mikils

Auðmýkt er einn mikilvægasti eiginleikinn sem við þurfum að þroska með okkur. Hvernig geta breyttar aðstæður reynt á auðmýkt okkar?

Harmagedón er tilhlökkunarefni

Hvaða atburðir gerast í aðdraganda Harmagedón? Hvernig getum við verið trúföst nú þegar endirinn færist nær?

Lútum Jehóva fúslega – hvers vegna og hvernig?

Öldungar, feður og mæður geta lært undirgefni af fordæmi Nehemía landstjóra, Davíðs konungs og Maríu móður Jesú.

„Komið til mín ... og ég mun veita yður hvíld“

Hvað felur það í sér að þiggja boð Jesú? Við höldum áfram að endurnærast undir oki hans ef við gerum þrennt.

„Sjá: Mikill múgur“

Í spádómlegri sýn Jóhannesar opinberar Jehóva hver ,múgurinn mikli‘ er og hversu stór og fjölþjóðlegur hann er. Þessi hópur mun lifa af þrenginguna miklu og lifa að eilífu á jörð.