Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

VARÐTURNINN Nr. 4 2017 | Hvað segir Biblían um lífið og dauðann?

HVAÐ HELDUR ÞÚ?

Ætlaði Guð manninum að deyja? Í Biblíunni segir: „[Guð] mun þerra hvert tár af augum þeirra. Og dauðinn mun ekki framar til vera.“ – Opinberunarbókin 21:4.

Í þessu tölublaði Varðturnsins er bent á hvað Biblían segir um lífið og dauðann.

 

FORSÍÐUEFNI

Er líf eftir dauðann?

Fólk hefur mjög ólíkar hugmyndir um hvað gerist við dauðann. Er nokkurs staðar hægt að finna áreiðanlegar upplýsingar?

FORSÍÐUEFNI

Það sem Biblían segir um líf og dauða

Er eitthvað í okkur sem lifir eftir að líkaminn deyr? Erum við með ódauðlega sál? Hvar eru hinir dánu?

Þegar ástvinur er með banvænan sjúkdóm

Hvernig getur fjölskyldan hughreyst og annast sem best ástvin með banvænan sjúkdóm? Hvernig geta aðstandendur tekist á við tilfinningar sem þeir kunna að upplifa meðan á veikindum ástvinarins stendur?

Elias Hutter og markverðar biblíur hans á hebresku

Elias Hutter, fræðimaður á 16. öld, gaf út tvær einstaklega verðmætar biblíur á hebresku.

Kröftug kennsla í smæsta staf hebreska stafrófsins

Hvað lærum við af því sem Jesús sagði um smæsta staf stafrófsins?

Paradís á jörð – ímyndun eða veruleiki?

Það er greinilegt að hugmyndin um týnda paradís á jörð er rauður þráður í gegnum sögu mannkyns. Verður slík paradís nokkurn tíma endurreist?

Hverju svarar Biblían?

Áhyggjur virðast vera hluti af lífinu. Er hægt að losna undan áhyggjum?

Meira valið efni á netinu

Hvers vegna deyr fólk?

Svar Biblíunnar við þessari spurningu veitir bæði huggun og von.