Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

NÁMSVERKEFNI

Andlega sinnað fólk tekur skynsamlegar ákvarðanir

Andlega sinnað fólk tekur skynsamlegar ákvarðanir

Lestu 1. Mósebók 25:29–34 til að sjá hvort Esaú og Jakob hafi tekið skynsamlegar ákvarðanir.

Rannsakaðu samhengið. Hvað gerðist áður? (1. Mós. 25:20–28) Hvað gerðist á eftir? – 1. Mós. 27:1–46.

Kannaðu málið nánar. Hver voru réttindi og skyldur fyrsta sonarins? – 1. Mós. 18:18, 19; w10-E 1.5. bls. 13.

  • Þurfti maður að vera með frumburðarrétt til að geta verið ættfaðir Messíasar? (w17.12 bls. 14–15)

Hugleiddu það sem þú hefur lært og heimfærðu það upp á líf þitt. Hvers vegna kunni Jakob betur en Esaú að meta frumburðarréttinn? (Hebr. 12:16, 17; w03-E 15.10 bls. 28–29) Hvaða tilfinningar bar Jehóva til bræðranna og hvers vegna? (Mal. 1:2, 3) Hvað hefði Esaú getað gert öðruvísi til að taka betri ákvarðanir?

  • Spyrðu þig: Hvernig get ég sýnt að ég kunni að meta sambandið við Jehóva með því hvernig ég skipulegg vikuna og fjölskyldunámið?