Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

NÁMSVERKEFNI

Þeir sem eru trúfastir halda heit sín

Þeir sem eru trúfastir halda heit sín

Lestu Dómarabókina 11:30–40 til að sjá hvað frásagan af Jefta og dóttur hans kennir okkur um að halda heit okkar.

Skoðaðu samhengið. Hvernig litu trúfastir Ísraelsmenn á heit sem þeir gáfu Jehóva? (4. Mós. 30:2) Hvernig sýndu Jefta og dóttir hans sterka trú? – Dóm. 11:9–11, 19–24, 36.

Grafðu dýpra. Hverju hét Jefta Jehóva og hvað átti hann við? (w16.04 7 gr. 12) Hverju þurftu Jefta og dóttir hans að fórna til að standa við heitið? (w16.04 7–8 gr. 14-16) Hvers konar heit gætu þjónar Guðs unnið nú á dögum? – w17.04 5–8 gr. 10–19.

Dragðu lærdóm af frásögunni. Spyrðu þig: