Efnisskrá Varðturnsins og Vaknið! 2022
Á eftir heiti greinar er tilgreint hvenær hún birtist
NÁMSÚTGÁFA VARÐTURNSINS
KRISTILEGT LÍF OG EIGINLEIKAR
Að ná árangri í baráttunni við kvíða, apr.
Ertu tilbúinn að „erfa jörðina“? des.
Ísraelsmenn til forna háðu stríð – hvers vegna gerum við það ekki? okt.
Kex handa terrierhundunum mínum (ritatrillur), apr.
Láttu „lögmál góðmennskunnar“ leiða þig, júní
NÁMSGREINAR
Er nafnið þitt í „bók lífsins“? sept.
Ertu fyrirmynd í tali? apr.
Foreldrar, hjálpið börnunum ykkar að elska Jehóva, maí
Forn spádómur sem snertir þig, júlí
Fólk Jehóva elskar réttlæti, ág.
Gefur þú leiðbeiningar sem „gleðja hjartað“? feb.
,Göngum á vegi sannleikans‘, ág.
Haldið áfram að „styrkja hvert annað“, ág.
Haltu áfram að íklæðast „hinum nýja manni“ eftir skírnina, mars
Hjálpum öðrum að halda út í erfiðleikum, des.
Hlustum á orð hinna vitru, feb.
Hugsum skýrt þegar reynir á trúfesti okkar, nóv.
Hvaða þýðingu hefur Opinberunarbókin fyrir þig? maí
Hvað segir Opinberunarbókin um framtíð þína? maí
Hvað verður um óvini Guðs samkvæmt Opinberunarbókinni? maí
Hvernig hjálpar Jehóva okkur að halda út með gleði? nóv.
Hvernig setjum við okkur markmið í þjónustu Jehóva og náum þeim? apr.
Hvers vegna sækjum við minningarhátíðina? jan.
Höldum von okkar sterkri, okt.
Jehóva blessar þá sem fyrirgefa, júní
Jehóva fyrirgefur ríkulega, júní
Jehóva hjálpar okkur að sinna boðuninni, nóv.
Jehóva vakir yfir þjónum sínum, ág.
Kærleikur hjálpar okkur að sigrast á ótta, júní
Látum ekkert gera okkur viðskila við Jehóva, nóv.
Líkjum eftir Jesú og þjónum öðrum, feb.
Lærum af yngri bróður Jesú, jan.
Metum bænina að verðleikum, júlí
Mörgum beint til réttlætis, sept.
Notum tímann sem best, jan.
Ríki Guðs er stofnsett, júlí
Sérðu það sem Sakaría sá? mars
Styðjum leiðtoga okkar, Jesú, júlí
Sönn tilbeiðsla eykur hamingju þína, mars
Treystir þú því að Jehóva geri alltaf rétt? feb.
Verum traust og áreiðanleg, sept.
Við getum lifað að eilífu, des.
Viska sem leiðbeinir okkur í lífinu, maí
Viskan kallar hátt, okt.
„Vona á Drottin“, júní
Það sem við lærum af tárum Jesú, jan.
Þeir er leita Jehóva fara einskis góðs á mis, jan.
Þeir sem eru ráðvandir Jehóva eru hamingjusamir, okt.
Þið mæður, lærið af fordæmi Evnike, apr.
Þið unga fólk – haldið áfram að taka framförum eftir skírnina, ág.
Þið öldungar, haldið áfram að líkja eftir Páli postula, mars
Þú getur afklæðst „hinum gamla manni“, mars
Þú getur fundið frið þrátt fyrir erfiðleika, des.
Þú getur fundið sanna hamingju, okt.
Þú getur treyst trúsystkinum þínum, sept.
Þú getur verið glaður þegar þú gefur Jehóva þitt besta, apr.
„Þú verður með mér í paradís“, des.
SPURNINGAR FRÁ LESENDUM
Hvað átti Páll postuli við þegar hann sagðist vera „fæddur fyrir tímann“? (1Kor 15:8), sept.
Hvað segir Biblían um að sverja eið? apr.
Hverjir verða reistir upp til lífs á jörðinni og hvers konar upprisu fá þeir? sept.
Hvernig gat Davíð ,þyrmt Mefíbóset‘ en síðan látið taka hann af lífi? (2Sa 21:7–9), mars
Jesús sagði: „Haldið ekki að ég hafi komið til að færa frið.“ Hvað átti hann við? (Mt 10:34, 35), júlí
Staða fyrra hjónabands og núverandi hjónabands þegar einstaklingi er ekki frjálst að giftast samkvæmt Biblíunni, apr.
Var óraunhæft af Davíð að skrifa að hann myndi lofsyngja nafn Guðs „að eilífu“? (Sl 61:8), des.
VISSIR ÞÚ?
Hvernig vissi fólk á biblíutímanum hvenær nýr mánuður eða nýtt ár hófst? júní
Hvers vegna greiddu Ísraelsmenn brúðarverð? feb.
Hvers vegna var gott að Jehóva skyldi leyfa Ísraelsmönnum að fórna tvenns konar dúfum? feb.
Leyfðu Rómverjar að þeir sem höfðu verið teknir af lífi á staur fengju greftrun eins og aðrir? júní
Var Mordekaí sannsöguleg persóna? nóv.
VOTTAR JEHÓVA
1922 – fyrir hundrað árum, okt.
ÆVISÖGUR