Efnisskrá Varðturnsins og Vaknið! 2023
Á eftir heiti greinar er tilgreint hvenær hún birtist
NÁMSÚTGÁFA VARÐTURNSINS
KRISTILEGT LÍF OG EIGINLEIKAR
Viðhorf Guðs til áfengis haft að leiðarljósi, des.
Þau sáu kærleika í verki, feb.
Þegar makinn horfir á klám, ág.
NÁMSGREINAR
„Allir munu vita að þið eruð lærisveinar mínir“, mars
Berum það sem við þurfum og losum okkur við hitt, ág.
„Bróðir þinn mun rísa upp“ apr.
Ertu viðbúinn þrengingunni miklu? júlí
Ert þú „fús til að hlýða“? okt.
Fáðu meira út úr biblíulestri þínum, feb.
Framtíðarvon okkar bregst ekki, des.
Fullvissaðu þig um að orð Guðs sé sannleikur, jan.
‚Hann mun styrkja ykkur‘ – hvernig? okt.
„Hugsið skýrt, verið á verði“, feb.
Hvað lærum við af kraftaverkum Jesú? apr.
Hvað má læra af Biblíunni um höfund hennar? feb.
Hvernig er hægt að búa sig undir skírn? mars
Hvernig getum við bætt gæði bæna okkar? maí
Hvernig getum við styrkt trú okkar á loforð Jehóva um nýjan heim? apr.
Hvernig svarar Jehóva bænum okkar? maí
Hvers vegna ættirðu að láta skírast? mars
Hvers vegna ættum við að óttast Jehóva? júní
Hvetjum hvert annað á safnaðarsamkomum, apr.
Höldum áfram að hafa gagn af guðsótta, júní
Höldum áfram að styrkja kærleikann hvert til annars, nóv.
Höldum áfram að sýna þolinmæði, ág.
Höldum ferð okkar áfram á ‚Veginum heilaga‘, maí
Höldum ‚loga Jah‘ lifandi, maí
Jehóva blessar viðleitni okkar til að halda minningarhátíðina, jan.
Jehóva hjálpar þér og veitir þér velgengni, jan.
Jehóva mun hjálpa þér þegar vandamál verða óvænt á vegi þínum, apr.
„Kærleikur Krists knýr okkur“, jan.
Líkjum eftir Jehóva og verum sanngjörn, júlí
Loforð Jehóva um að gera jörðina að paradís er öruggt, nóv.
Lærum af Daníel, ág.
Lærum meira um Jehóva af sköpunarverki hans, mars
Lærum af spádómum Biblíunnar, ág.
Lærum af tveim bréfum Péturs, sept.
Metum mikils að tilbiðja Jehóva í andlegu musteri hans, okt.
Metum mikils þá gjöf Guðs sem lífið er, feb.
Mildi er styrkleiki, sept.
Mun Jehóva svara bænum mínum? nóv.
Notum sköpunarverkið til að fræða börnin okkar um Jehóva, mars
Rannsökum orð Guðs vandlega, okt.
Treystum á Jehóva eins og Samson gerði, sept.
Trú og verk geta leitt til réttlætis, des.
„Umbreytist með því að endurnýja hugarfarið“, jan.
Ungu bræður – hvernig getið þið náð þroska í trúnni? des.
Ungu systur – hvernig getið þið náð þroska í trúnni? des.
Verum reiðubúin fyrir dag Jehóva, júní
Verum staðföst og óhagganleg, júlí
Við getum verið örugg á óvissutímum, nóv.
Þið unga fólk – hvernig verður líf ykkar? sept.
Þroskumst í kærleikanum, júlí
Þú getur náð andlegum markmiðum þínum, maí
Þú getur verið þolgóður eins og Pétur, sept.
Öldungar, lærið af Gídeon, júní
PRÓFAÐU ÞETTA
Að fylgjast með þegar skilningur okkar hefur verið leiðréttur (Watch Tower Publications Index eða Efnislykillinn), okt.
Að nýta „Nýjast“ og „Nýtt á vefnum“ best? (JW Library® og jw.org), mars
Að nýta skýringarnar á biblíuversum í Efnislyklinum, apr.
Aukagreinar í Varðturninum (JW Library®), júní
Finndu andlega gimsteina um Jehóva (Watch Tower Publications Index eða Efnislykillinn), ág.
Forgangsraðaðu, júlí
Greinar sem birtast fremst á heimasíðunni (jw.org), feb.
Heimildarrit í VEFBÓKASAFNI Varðturnsins, maí
Lærum ‚andleg ljóð‘ utan að (jw.org), nóv.
Verkefni fyrir börnin (jw.org), sept.
Ævisögur bræðra okkar og systra, jan.
SPURNINGAR FRÁ LESENDUM
Hvernig var varpað skýrara ljósi á trú okkar varðandi nafn Jehóva og drottinvald? ág.
Hvers vegna dvöldu Jósef og María áfram í Betlehem eftir fæðingu Jesú? júní
Hvers vegna sagði „þú þarna“ að það myndi „spilla“ arfi hans ef hann kvæntist Rut? (Rut. 4:1, 6) mars
Höfðu Ísraelsmenn eitthvað annað að borða en manna og kornhænsn í eyðimörkinni? okt.
VISSIR ÞÚ?
Hvernig styðja múrsteinar og aðferðir við að gera þá sem hafa fundist í Babýlon frásögn Biblíunnar? júlí
VOTTAR JEHÓVA
ÆVISÖGUR
ALMENN ÚTGÁFA VARÐTURNSINS
Geðheilsa – Biblían getur hjálpað, nr. 1
VAKNIÐ!
Er hægt að bjarga jörðinni? Ástæður til bjartsýni, nr. 1