VARÐTURNINN – NÁMSÚTGÁFA Febrúar 2025

Í þessu blaði eru námsgreinar fyrir 14. apríl–​4. maí 2025.

NÁMSGREIN 6

Fyrirgefning Jehóva er okkur mjög dýrmæt

Námsefni fyrir vikuna 14.–20. apríl 2025.

NÁMSGREIN 7

Hvaða þýðingu hefur fyrirgefning Jehóva fyrir þig?

Námsefni fyrir vikuna 21.–27. apríl 2025.

NÁMSGREIN 8

Hvernig getum við líkt eftir fyrirgefningu Jehóva?

Námsefni fyrir vikuna 28. apríl–​4. maí 2025.

ÆVISAGA

„Ég var aldrei einn“

Lestu um það af hverju Angelito Balboa treysti alltaf á stuðning Jehóva, líka þegar lífið var erfitt.

Forðastu sjálfelsku heimsins

Margir eru heimtufrekir og finnst þeir eiga rétt á hinu og þessu. Skoðaðu nokkrar meginreglur Biblíunnar sem hjálpa okkur að forðast slíkt hugarfar.

Geturðu verið sannur vinur?

Biblían undirstrikar gildi þess að eiga sanna vini þegar lífið er erfitt.

Einföld en áhrifarík spurning

Þú gætir eins og Mary komið af stað nokkrum biblíunámskeiðum með því að spyrja einfaldrar en áhrifaríkrar spurningar.

Sýndu hugrekki þegar á reynir

Hvað getum við lært af hugrekki Jeremía og Ebeds Meleks?