Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

PRÓFAÐU ÞETTA

Hugmyndir fyrir sjálfsnám og tilbeiðslustund fjölskyldunnar

Hugmyndir fyrir sjálfsnám og tilbeiðslustund fjölskyldunnar

Við tilbiðjum Jehóva í fjölmenni á samkomum okkar og mótum en líka ein og sér og með fjölskyldunni. Hér koma nokkrar hugmyndir um hvað þú getur gert í sjálfsnámi þínu eða tilbeiðslustund fjölskyldunnar.

  • Búðu þig undir samkomurnar. Þú gætir líka æft söngvana og hjálpað öllum í fjölskyldunni að undirbúa svar.

  • Lestu frásögu í Biblíunni. Teiknaðu síðan mynd af atburði í frásögunni eða skrifaðu niður eitthvað sem þú lærðir.

  • Lestu bæn í Biblíunni og veltu fyrir þér eða ræddu hvernig hún getur hjálpað þér eða ykkur að biðja innihaldsríkari bæna.

  • Horfðu á myndband á jw.org og ræddu við aðra um það eða skrifaðu smá klausu um það sem þú lærðir.

  • Búðu þig undir boðunina og síðan gætirðu haft smá æfingarstund.

  • Skoðaðu sköpunarverkið og hugleiddu það eða ræddu við aðra hvað það kennir þér um Jehóva. a

a Sjá greinina „Lærum meira um Jehóva af sköpunarverki hans“ í Varðturninum mars 2023.