VARÐTURNINN – NÁMSÚTGÁFA Nóvember 2024

Í þessu blaði eru námsgreinar fyrir 6. janúar–2. febrúar 2025.

NÁMSGREIN 44

Hvernig er best að bregðast við óréttlæti?

Námsefni fyrir vikuna 6.–12. janúar 2025.

NÁMSGREIN 45

Lærum af kveðjuorðum trúfastra manna

Námsefni fyrir vikuna 13.–19. janúar 2025.

NÁMSGREIN 46

Bræður – sækist þið eftir að verða safnaðarþjónar?

Námsefni fyrir vikuna 20.–26. janúar 2025.

NÁMSGREIN 47

Bræður – sækist þið eftir að verða öldungar?

Námsefni fyrir vikuna 27. janúar–2. febrúar 2025.

ÆVISAGA

Jehóva gaf okkur styrk á stríðstímum og friðartímum

Paul og Anne Crudass segja frá hvernig Jehóva hefur verið þeim styrkur og stuðningur á stríðstímum og á öðrum tímabilum þar sem reyndi verulega á þau.

Ráð til að hafa reglu á sjálfsnámi

Fjórar tillögur um hvernig hægt er að hafa reglu á sjálfsnáminu og njóta þess.

Skapaðu þér góðar aðstæður til sjálfsnáms

Þrjú ráð til að bæta einbeitinguna í sjálfsnámi.