Efnisskrá „Varðturnsins“ árið 1986
Efnisskrá „Varðturnsins“ árið 1986
Tala á eftir heiti greinar táknar tölublað ársins
AÐALNÁMSGREINAR
Besta tækifæri æskunnar, 2
Besta vináttusambandið varir í óvinveittum heimi, 1
„Brauð lífsins“ öllum aðgengilegt, 2
Byggt til eilífrar framtíðar, 4
Dagar eins og „dagar Nóa“,4
Er auga þitt „heilt“?, 9
Far þú og boða Guðs ríki, 3
Fáum nýjan kraft, lýjumst ekki, 6
Fegurð kristins persónuleika, 5
Friður, öryggi og líkneski dýrsins, 5
Gefið djöflinum ekkert færi, 7
Getur nokkuð gert þig viðskila við kærleika Guðs?, 12
Getur þú búið þig núna undir ofsóknir?, 3
Gleðjum hjarta Jehóva með því að varðveita ráðvendni, 7
Guðrækileg virðing fyrir blóði, 12
Hafðu yndi af orði Jehóva, 9
Hlutlausir kristnir menn í blóði drifnum heimi, 12
Hughreysting til ráðvandra manna, 7
Jehóva, Guð tíma og tíða, 8
Kenndu barni þínu að rækta með sér guðrækni, 2
Keppt sameiginlega að takmarkinu sem er lífið, 2
„Kostið kapps“, 6
Lifað fyrir vilja Guðs — nú og að eilífu, 10
Lýstir réttlátir sem vinir Guðs, 6
Lýstir réttlátir „til lífs“, 6
Málsvarar sannleikans í guðlausum heimi, 8
Njóttu gleði af þeirri gjöf sem hjónabandið er, 5
Ráðvendni í þjónustu við Guð sannleikans, 8
Ráðvendni Jobs — hver getur líkt eftir henni?, 11
Ráðvendni Jobs — hvers vegna svona einstök?, 11
Ræktað besta vináttusamband í öllum alheiminum, 1
Safnaðarþjónar — blessun fólki Guðs, 1
Safnaðarþjónar — varðveitið gott álit!, 1
Skipunum konungsins fylgt af ýtrustu nákvæmni, 12
Staðráðin í að þjóna Jehóva af heilu hjarta, 12
Stilltu þér upp í röð ráðvandra þjóna Jehóva, 10
Sælir eru þeir sem fara rétt með vald, 11
Unglingar — látið ekki blekkjast, 10
Unglingar sem gleðja hjarta Jehóva, 10
Varastu að misbeita valdi þínu, 11
‚Verið ekki fljótir að láta rugla dómgreind ykkar,‘ 7
‚Verið flekklausir, lýtalausir og í friði‘, 9
Verkamenn vantar til uppskerunnar, 3
Vertu ekki hluttakandi í syndum annarra, 3
„Viðurstyggð“ mistekst að koma á friði, 5
‚Það sem opinberað er tilheyrir okkur‘, 9
Það sem tímar og tíðir Jehóva þýða fyrir okkar daga, 8
„Þér eruð salt jarðar“, 1
„Þjóðin“ sem fyllir jarðarkringluna með ávöxtum, 4
„Þjóðin“ sem getur sveltandi milljónum fæðu, 4
Æfðu sjálfan þig með guðrækni sem markmið, 2
Öldungar — takið alvarlega ábyrgð ykkar sem hirðar, 3
BIBLÍAN
Biblían — aðeins orð manna?, 8
Biblían — bók handa öllu mannkyni, 9
Biblían er orð Guðs, 8
Biblían — hagnýt fyrir okkar tíma?, 10
Biblían — hagnýt fyrir þig, 10
Biblían og framtíð þín, 11
Esrabók, 9
Esterarbók, 11
Framtíðin — hver getur sagt hana fyrir?, 11
Hvernig myndir þú velja bók handa öllu mannkyni?, 9
Höfuðþættir biblíubókanna auka innsæi okkar, 9
Kroníkubækurnar, 5
Nehemíabók, 10
JESÚS KRISTUR
„Orðið var hjá Guði, og Orðið var . . . “, 6
Upprisa Jesú Krists — enginn uppspuni, 11
KRISTILEGT LÍF OG EIGINLEIKAR
Ert þú réttlátur í augum Guðs?, 6
Hvernig getum við verið Jehóva ‚til þóknunar á allan hátt‘?, 7
Mundu eftir skapara þínum á unglingsárum þínum, 4
Réttlæti fyrir Guði — hvernig?, 6
SPURNINGAR FRÁ LESENDUM
Brottrekstur fyrir fráhvarf, 6
Hvenær mataðist Jesús í húsi Símonar líkþráa?, 8
Sálmur 37:29, 6
„Vatnið“ sem Jesús sagðist gefa, 8
ÝMISLEGT
Dýrin í Opinberunarbókinni — hvað merkja þau?, 3
Dýrin í Opinberunarbókinni — hvers vegna að lesa um þau?, 3
Eru jólin gjöf Guðs til þín?, 12
Flótti kristinna manna til Pella, 11
Fornleifafræðingur sem mat Biblíuna mikils, 10
Heimsslit Opinberunarbókarinnar — hvenær?, 4
Heimsslit Opinberunarbókarinnar — hver eru þau?, 4
Hinir dularfullu riddarar Opinberunarbókarinnar, 1
Hvers vegna neita sumir prestar að skíra ungbörn?, 7
Láttu ekki sannleikann ganga þér úr greipum, 5
Leyndardómur riddaranna ráðinn, 1
Lætur þú sannleikann ganga þér úr greipum?, 5
Riddarar Opinberunarbókarinnar — hvernig reið þeirra hefur áhrif á þig, 2
Ætti að láta skíra ungbörn?, 7