Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

Mikilvægasti atburður mannkynssögunnar

Mikilvægasti atburður mannkynssögunnar

Mikilvægasti atburður mannkynssögunnar

DAUÐI Jesú Krists var mikilvægasti atburður sögunnar. Hvers vegna var hann svona mikilvægur? Fyrir því eru margar ástæður.

Jesús var trúfastur allt til dauða og það sannaði að maðurinn getur varðveitt ráðvendni við Guð.

Dauði hans gaf sumum möguleika á að vera meðstjórnendur hans á himnum. En hann opnaði einnig leiðina fyrir mun fleiri að fá eilíft líf í jarðneskri paradís.

Kvöldið áður en Jesús dó notaði hann ósýrt brauð og rauðvín til tákns um fórn sína og sagði lærisveinunum: „Gjörið þetta í mína minningu.“ (Lúkas 22:19) Ætlar þú að minnast þessa mikilvæga atburðar?

Vottar Jehóva bjóða þig hjartanlega velkominn til minningarhátíðarinnar um dauða Jesú. Í ár verður hátíðin haldin fimmtudaginn 28. mars eftir sólsetur. Þú getur sótt hátíðina í þeim ríkissal sem er næstur heimili þínu. Fáðu nánari upplýsingar um stund og stað hjá Vottum Jehóva í þínu byggðarlagi.