Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

Dagur sem ber að minnast

Dagur sem ber að minnast

Dagur sem ber að minnast

KVÖLDIÐ fyrir dauða sinn rétti Jesús Kristur postulunum ósýrt brauð og vínbikar og bauð þeim að borða og drekka. Hann sagði líka: „Gjörið þetta í mína minningu.“ — Lúkas 22:19.

Í ár verður þessa viðburðar minnst eftir sólsetur sunnudaginn 4. apríl. Vottar Jehóva um heim allan munu safnast saman á þessu sérstaka kvöldi til að halda minningarhátíðina á sama hátt og Jesús bauð. Þú ert hjartanlega velkomin(n). Nánari upplýsingar um stað og stund fást hjá Vottum Jehóva í þínu byggðarlagi.