Efnisyfirlit
Efnisyfirlit
15. janúar 2008
Námsútgáfa
YFIRFERÐ NÁMSEFNIS:
11.-17 febrúar 2008
„Gættu þjónustunnar, sem Drottinn fól þér“
BLS. 4
SÖNGVAR: 193, 151
18.-24. febrúar 2008
PAGE 8
SÖNGVAR: 6, 123
25. febrúar 2008–2. mars 2008
Þeir sem hneigjast til eilífs lífs taka við fagnaðarerindinu
BLS. 13
SÖNGVAR: 156, 133
3.-9. mars 2008
Álitnir verðugir að hljóta ríki
BLS. 20
SÖNGVAR: 195, 60
10.-16. mars 2008
Álitin verðug að vera leidd til vatnslinda lífsins
BLS. 24
SÖNGVAR: 99, 187
Yfirlit yfir námsefni
Námsgreinar 1-3 BLS. 4-17
Þessar þrjár námsgreinar hvetja okkur til að halda áfram að sinna boðunarstarfinu. Þær minna á hvers vegna við þurfum að prédika án afláts, sýna okkur hvernig við getum bætt kennslutæknina og benda á þá uppörvandi staðreynd að margir taka enn við fagnaðarerindinu.
Námsgreinar 4, 5 BLS. 20-28
Í þessum tveim greinum er rætt ítarlega um von kristinna manna. Þær hjálpa okkur að meta mikils og skilja betur gæsku Jehóva og óendanlega visku hans. Greinarnar gagnast bæði þeim sem vonast til að vera með Kristi á himnum og þeim sem vonast til að lifa að eilífu hér á jörð undir stjórn Guðsríkis.
EINNIG Í ÞESSU BLAÐI:
BLS. 3
Þau auðguðu líf sitt — getur þú gert það líka?
BLS. 17
Orð Jehóva er lifandi — Höfuðþættir Matteusarguðspjalls
BLS. 29
Þegar kristnir menn eru sældaðir eins og hveiti
BLS. 32