Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

Efnisyfirlit

Efnisyfirlit

Efnisyfirlit

15. apríl 2008

Námsútgáfa

YFIRFERÐ NÁMSEFNIS:

26. maí-​1. júní

Hafnaðu „hégómlegum hlutum“

BLS. 3

SÖNGVAR: 48, 20

2.-​8. júní

Leitum leiðsagnar Guðs í öllu

BLS. 7

SÖNGVAR: 131, 225

9.-​15. júní

Unglingar, munið eftir skapara ykkar núna

BLS. 12

SÖNGVAR: 157, 183

16.-​22. júní

Hjónaband og barneignir á endalokatímanum

BLS. 16

SÖNGVAR: 24, 164

23.-​29. júní

Hvað gefur lífinu gildi?

BLS. 21

SÖNGVAR: 214, 67

Yfirferð yfir námsefni

Námsgreinar 1 og 2 BLS. 3-11

Þessar tvær námsgreinar hjálpa okkur að koma auga á ‚hégómlega hluti‘ sem geta komið í veg fyrir að við þjónum Jehóva heilshugar. Vakin er athygli á ýmsum hættum og bent er á allnokkrar ástæður til að leita leiðsagnar Jehóva í öllu.

Námsgreinar 3 og 4 BLS. 12-20

Í fyrri greininni er fjallað um það hvernig Biblían getur hjálpað ungu fólki þegar það þarf að taka mikilvægar ákvarðanir í lífinu. Í þeirri síðari eru dregnar fram góðar biblíulegar leiðbeiningar sem gott er að hafa í huga þegar stefnt er að hjónabandi og barneignum.

Námsgrein 5 BLS. 21-25

Í síðustu námsgreininni er að finna athyglisverða umfjöllum um Prédikarann í Biblíunni. Bent er á hvað skiptir raunverulegu máli í lífinu og það er borið saman við það sem heimurinn leggur áherslu á.