Efnisskrá Varðturnsins 2008
Efnisskrá Varðturnsins 2008
Á eftir heiti greinar er tilgreint hvenær hún birtist
BIBLÍAN
Er framtíðin sögð fyrir í Biblíunni?, 10-12
Fornar fleygrúnaáletranir og Biblían, 15.12.
Frá töluðu orði til biblíutexta, 10-12
Höfuðþættir Matteusarguðspjalls, 15.1.
Höfuðþættir Markúsarguðspjalls, 15.2.
Höfuðþættir Lúkasarguðspjalls, 15.3.
Höfuðþættir Jóhannesarguðspjalls, 15.4.
Höfuðþættir Postulasögunnar, 15.5.
Höfuðþættir Rómverjabréfsins, 15.6.
Höfuðþættir Korintubréfanna, 15.7.
Höfuðþættir Galatabréfsins, Efesusbréfsins, Filippíbréfsins og Kólossubréfsins, 15.8.
Höfuðþættir bréfanna til Þessaloníkumanna og Tímóteusar, 15.9.
Höfuðþættir bréfanna til Títusar, Fílemons og Hebreanna, 15.10.
Höfuðþættir Jakobsbréfsins og Pétursbréfanna, 15.11.
Höfuðþættir Jóhannesarbréfanna og Júdasarbréfsins, 15.12.
„Söngurinn við hafið“— handrit sem brúar bilið, 15.11.
Velja góða þýðingu, 7-9
JEHÓVA
Á nafnið Jehóva að standa í Nýja testamentinu?, 10-12
Einstakur faðir, 1-3
Eru náttúruhamfarir refsing frá Guði?, 7-9
Getur vakið upp frá dauðum, 4-6
„Guð allrar huggunar“, 10-12
„Hið helga og mikla nafn Guðs“, 15.10.
Hvað kennir sköpunarverkið okkur um Guð?, 7-9
Skilur kvöl okkar, 7-9
Spádómar Jehóva rætast alltaf, 1-3
JESÚS KRISTUR
Af hverju ættum við að biðja í nafni Jesú?, 4-6
Læknar með kraftaverki, 7-9
KRISTILEGT LÍF OG EIGINLEIKAR
Að hlúa að dauðvona sjúklingi, 7-9
Að takast á við vandamál, 7-9
Að vera góður faðir, 10-12
Byggðu upp fjölskylduna með fögrum orðum, 1-3
Byggjum upp nákvæma þekkingu, 15.9.
Einangruð en ekki gleymd, 15.4.
Gerðu sanngjarnar kröfur til sjálfs þín, 15.7.
Hvers konar manneskja viltu vera?, 15.11.
„Keppum . . . eftir því sem til friðar heyrir“, 15.11.
Líkjum eftir Jesú — tilbiðjum Guð í samræmi við vilja hans, 15.9.
Lærum af mistökum Ísraelsmanna, 15.2.
Máttug þrátt fyrir veikleika, 15.6.
Móðurhlutverkið — gefandi og ánægjulegt starf, 4-6
Samúel hélt áfram að breyta rétt, 10-12
Stundaðu ‚helgun í guðsótta‘, 15.5.
Við getum verið hamingjusöm þrátt fyrir vonbrigði, 4-6
Þau auðguðu líf sitt — getur þú gert það líka?, 15.1.
Þegar kristnir menn eru sældaðir eins og hveiti, 15.1.
NÁMSGREINAR
Að sigrast á erfiðleikum í boðunarstarfinu hús úr húsi, 15.7.
Af hverju eigum við að vera ráðvönd?, 15.12.
Augu Jehóva rannsaka allt, 15.10.
Álitin verðug að vera leidd til vatnslinda lífsins, 15.1.
Álitnir verðugir að hljóta ríki, 15.1.
Boðun hús úr húsi — af hverju mikilvæg núna?, 15.7.
Eiginleikar sem við verðum að leggja stund á, 15.6.
Einstakt hlutverk Jesú í fyrirætlun Guðs, 15.12.
Gefum gaum að fræðslunni, 15.1.
„Gættu þjónustunnar, sem Drottinn fól þér“, 15.1.
Göngum á vegum Jehóva, 15.2.
Hafðu yndi af hjónabandinu, 15.3.
Hafnaðu „hégómlegum hlutum“, 15.4.
Heiðraðu Jehóva með því að sýna virðingu, 15.8.
Hjálpaðu þeim að snúa aftur sem fyrst, 15.11.
Hjálpum þeim sem villast frá hjörðinni, 15.11.
Hjónaband og barneignir á endalokatímanum, 15.4.
Hvað gefur lífinu gildi?, 15.4.
Hvað verðum við að flýja?, 15.6.
Hvaða þýðingu hefur nærvera Krists fyrir okkur?, 15.2.
Hve miklu viltu fórna til að hljóta eilíft líf?, 15.10.
„Hver er vitur og skynsamur yðar á meðal?“, 15.3.
Hvernig eigum við að koma fram við aðra?, 15.5.
Höfum biblíulega afstöðu til heilsuverndar, 15.11.
Höfum Jehóva ætíð fyrir augum, 15.2.
Höldum áfram að gera gott, 15.5.
Jehóva er annt um aldraða þjóna sína, 15.8.
Jehóva er frelsari okkar, 15.9.
Jehóva — frelsari á biblíutímanum, 15.9.
Jehóva fylgist með okkur til að veita okkur hjálp, 15.10.
Jehóva heyrir hróp okkar á hjálp, 15.3.
Jehóva svarar innilegri bæn, 15.10.
Jehóva yfirgefur ekki trúa þjóna sína, 15.8.
Lausnin er í nánd — fyrir atbeina Guðsríkis, 15.5.
Leggðu þig fram um að sýna virðingu, 15.10.
Leitum leiðsagnar Guðs í öllu, 15.4.
Líkjum eftir trúboðanum mikla, 15.2.
Líturðu aðra sömu augum og Jehóva?, 15.3.
„Standið gegn djöflinum“ eins og Jesús gerði, 15.11.
Stöndum gegn „anda heimsins“, 15.9.
Taktu framförum með því að líkja eftir Páli, 15.5.
Talarðu hið hreina tungumál reiprennandi?, 15.8.
Trúboðinn mikli — Jesús Kristur, 15.2.
Unglingar, munið eftir skapara ykkar núna, 15.4.
Varðveitið „þrefaldan þráð“ í hjónabandinu, 15.9.
Varðveittu þinn „fyrri kærleik“, 15.6.
Veldu á unga aldri að þjóna Jehóva, 15.5.
Vertu trúr af heilu hjarta, 15.8.
Verum eftirgefanleg í þeim mæli sem við á, 15.3.
Verum staðráðin í að bera fagnaðarerindinu rækilega vitni, 15.12.
Virtu yfirráð Jehóva, 15.6.
Það er Guð sem gefur vöxtinn, 15.7.
Þeir sem hneigjast til eilífs lífs taka við fagnaðarerindinu, 15.1.
Þú veist ekki hvað muni heppnast, 15.7.
Ætlar þú að viðhalda ráðvendni þinni?, 15.12.
VOTTAR JEHÓVA
„Beygðu til hægri þegar þú kemur að Cocoánni“, 10-12
Ertu tilbúinn að verja trú þína?, 15.6.
Fagnaðarerindið boðað hátt í Andesfjöllum, 15.3.
Hvernig starfar hið stjórnandi ráð?, 15.5.
Mjög mikilvægt stefnumót, 15.3.
Náttúruhamfarir á Salómonseyjum, 7-9
Snjöll lausn (að sækja mót), 15.6.
Til lesenda, 1-3
Útskriftir Gíleaðsskólans, 15.2., 15.8.
Vitnað á markaðstorginu, 15.9.
Þjónum Guði með ‚einu hjarta og einni sál‘, 15.11.
ÝMISLEGT
Af hverju hófst hvíldardagur Gyðinga við sólsetur?, 10-12
Allir Gyðingar snúast til kristni?, 15.6.
Eyðing Sódómu og Gómorru, 4-6
‚Feitur matur‘ (Neh 8:10) og bann við að „neyta mörs“ (3M 3:17), 15.12.
Getur þróunarkenningin samræmst Biblíunni?, 1-3
„Handayfirlagningar“ (Heb 6:2), 15.9.
Hann varði sanna tilbeiðslu (Elía), 1-3
Hugarfriður, 4-6
Hvað var „hvíldardagsleið“?, 10-12
Hvenær heimsóttu vitringarnir Jesú?, 1-3
Hvenær varð Sál þekktur sem Páll?, 4-6
Hver er tilgangur lífsins?, 4-6
Hvernig gat Adam syndgað?, 10-12
Hvers vegna fjórir dagar þangað til Jesús kom að gröf Lasarusar?, 1-3
Ilmolía Maríu dýr?, 7-9
Markús gafst ekki upp, 4-6
Pétur afneitar Jesú, 1-3
Ríki Guðs, 1-3, 7-9
Smápeningar ekkjunnar?, 4-6
Var Jeríkó ein borg eða tvær?, 7-9
Var Jesús að tala um helvíti?, 15.6.
„Þannig hefur lögmálið orðið tyftari vor“, 4-6
ÆVISÖGUR
Ég hef séð vöxtinn í Kóreu (Milton Hamilton), 15.12.
Jehóva er styrkur minn (Joan Coville), 15.10.
Lausn undan örvæntingu unglingsáranna (Eusebio Morcillo), 1-3
Við óttuðumst ekki — Jehóva var með okkur (Egyptia Petridou), 15.7.