Efnisyfirlit
Efnisyfirlit
15. Júlí 2011
Námsútgáfa
YFIRFERÐ NÁMSEFNIS:
29. ágúst–4. september
Ætlarðu að fylgja ástúðlegri leiðsögn Jehóva?
BLS. 10
SÖNGVAR 26, 3
5.-11. september
Ætlarðu að hlýða skýrum viðvörunum Jehóva?
BLS. 15
SÖNGVAR 65, 52
12.-18. september
BLS. 24
SÖNGVAR 19, 27
19.-25. september
Hefurðu gengið inn til hvíldar Guðs?
BLS. 28
SÖNGVAR 134, 24
Yfirlit yfir námsefni
NÁMSGREINAR 1 OG 2 BLS. 10-19
Í kærleika sínum varar Jehóva okkur við ýmsum hættum sem geta orðið á vegi okkar á leiðinni til eilífa lífsins. Í þessum tveim greinum er rætt um sex af þessum hættum og bent á hvernig við getum forðast þær.
NÁMSGREINAR 3 OG 4 BLS. 24-32
Í Biblíunni kemur fram að Jehóva hafi hvílst á sjöunda deginum, eftir að hann skapaði manninn. (Hebr. 4:4) Í fyrri greininni er rætt af hverju Guð hvíldist á sjöunda deginum og hvers vegna það skiptir máli fyrir okkur. Í síðari greininni er bent á hvernig við getum sýnt að við höfum gengið inn til hvíldar Jehóva.
EINNIG Í ÞESSU BLAÐI
3 Varðturninn á einfaldaðri ensku
4 Sigur eftir langa baráttu fyrir dómstólum
20 Ég óttaðist dauðann — nú á ég von um „líf í fyllstu gnægð“