VARÐTURNINN – NÁMSÚTGÁFA Apríl 2013

Þetta tölublað skýrir hvernig við getum numið Biblíuna svo að viska Guðs nýtist okkur í þjónustu okkar og einkalífi.

Þau buðu sig fúslega fram – í Mexíkó

Kynntu þér hvernig margir hafa yfirstigið ýmsar hindranir til að geta gert meira í þjónustu Guðs.

Hafðu sem mest gagn af biblíulestri

Biblían gerir okkur því aðeins gagn að við lesum hana, hugleiðum og förum eftir því sem hún kennir. Kynntu þér hvernig þú getur haft enn meira gagn af biblíulestri.

Notaðu orð Guðs þér og öðrum til góðs

Meturðu Biblíuna mikils? Með nákvæmri skoðun á 2. Tímóteusarbréfi 3:16 geturðu byggt upp trú þína á þessa góðu gjöf Guðs.

ÆVISAGA

Brautryðjendur í hálfa öld norður við heimskautsbaug

Lestu ævisögu Aili og Anikki Mattila sem lærðu að treysta Jehóva í starfi sínu sem sérbrautryðjendur í Norður-Finnlandi.

„Metið þá hluti rétt sem máli skipta“

Það er mikill heiður að fá að tilheyra alheimssöfnuði Guðs. Hvernig getum stutt sem best það starf sem söfnuðurinn stendur fyrir núna?

„Gefumst ekki upp“

Hvað getur hjálpað okkur að vera samstíga söfnuði Jehóva og hafa brennandi áhuga á að þjóna honum?

Vissir þú?

Jesús spáði að musteri Jehóva í Jerúsalem yrði lagt í rúst. Var það einhvern tíma endurbyggt eftir árið 70?