VARÐTURNINN – NÁMSÚTGÁFA Júní 2013
Í þessu blaði er rætt um nokkra af eiginleikum Jehóva sem ber sjaldnar á góma en höfuðeiginleikana fjóra.
ÆVISAGA
Það hefur veitt mér mikla blessun að hlýða Jehóva
Lestu ævisögu Elisu Piccioli. Hún hefur verið bjartsýn þrátt fyrir erfiðleika, fórnir og missi.
Metum Jehóva að verðleikum
Hvað er fólgið í því að vera alúðlegur og óhlutdrægur? Kynntu þér hvernig þú getur lært af Jehóva Guði að tileinka þér þessa eiginleika.
Jehóva er örlátur og sanngjarn
Jehóva er fullkomin fyrirmynd um örlæti og sanngirni. Við getum lært af honum að sýna þessa góðu eiginleika.
Jehóva er trúfastur og fús til að fyrirgefa
Sannir vinir eru trúfastir og fúsir til að fyrirgefa. Við getum tileinkað okkur þessa aðlaðandi eiginleika með því að líkja eftir Jehóva.
Spurningar frá lesendum
Hverjir voru „synir Guðs“ og ,andarnir í varðhaldi‘ sem talað er um í Biblíunni?
Leyfðu Jehóva að aga þig og móta
Jehóva hefur mótað menn og þjóðir eins og leirkerasmiður. Hvaða lærdóm má draga af því og hvernig getum við látið hann móta okkur?
Öldungar – endurnærið þið þá sem eru þreyttir?
Hvernig geta öldungar búið sig undir hirðisheimsókn? Öldungar geta uppörvað boðbera sem er þreyttur og niðurdreginn með því að miðla af gjöfum andans.
Manstu?
Hefurðu lesið vandlega nýjustu tölublöð Varðturnsins? Kannaðu hve miklu þú manst eftir.