VARÐTURNINN – NÁMSÚTGÁFA Nóvember 2013

Hvernig getum við sýnt að við séum þakklát fyrir þolinmæði Guðs? Hvernig getum við haldið vöku okkar meðan við bíðum þess að hann láti til skarar skríða gegn þessum illa heimi? Hvernig gæta Jehóva og Jesús hjarðar sinnar á jörð?

,Verið algáð til bæna‘

Hvers vegna ættu sannkristnir menn að biðja stöðugt? Hverjir njóta góðs af þegar þú biður fyrir öðrum?

Hvernig getum við sinnt þörfum annarra?

Kynntu þér hvernig framlög til alþjóðastarfs Votta Jehóva eru notuð til að sinna líkamlegum og andlegum þörfum fólks.

Hvernig getum við beðið þolinmóð?

Hvaða atburðir gefa til kynna að þess sé skammt að bíða að Jehóva láti til skarar skríða gegn þessum illa heimi? Hvernig getum við sýnt að við séum þakklát fyrir þolinmæði Guðs?

ÆVISAGA

Lyfið hans er að þjóna Guði

Onesmus fæddist með beinstökkva. Hvernig hafa loforð Guðs í Biblíunni verið honum til hvatningar?

Sjö hirðar og átta leiðtogar – hvað þýða þeir fyrir okkur?

Hvernig reyndust Hiskía, Jesaja, Míka og leiðtogarnir í Jerúsalem góðir hirðar? Hverjir samsvara hirðunum sjö og leiðtogunum átta?

Hlýðum þeim sem Jehóva felur að gæta hjarðarinnar

Heilagur andi hefur skipað umsjónarmenn til að gæta safnaðar Guðs. Hvers vegna ættu sauðirnir að fylgja leiðbeiningum þeirra?

Hirðar, líkið eftir hirðunum miklu

Hvernig geta öldungarnir aðstoðað bróður eða systur sem á í svo alvarlegum erfiðleikum að sambandið við Jehóva er í hættu? Hvernig geta öldungar líkt eftir hinum miklu hirðum, Jehóva og Jesú?

ÚR SÖGUSAFNINU

„Ég var eins og skjaldbaka í skel“

Heimskreppan mikla hófst síðla árs 1929. Hvernig tókst þeim sem boðuðu fagnaðarerindið í fullu starfi að bjarga sér á þessum erfiðu tímum?